Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 75
ALMANAK 1919
69
Geir Kristjánsson, Jónssonar hafnsögumanns viS
Reykjavík og HafnarfjörS, og konu hans Halldóru Þór-
arinsdóttur, fluttist frá Islandi 1890, til Grand Forks,
N. Dak., og stundaSi þar trésmíSi. ÁriS 1904 tók
hann hér land, n.a. 32 og fluttist á þaS 1905. Kona
hans hét Sesselja Rákel Sveinsdóttir og SigríSar. Hún
fór unglingur til Einars og Sigurlaugar á Mælifellsá í
SkagafirSi, og fluttist meS því fólki vestur í Húnavatns-
sýslu og þaSan til Bandaríkjanna 1890. Hún andaSist
29. marz 1915; einkar vel látin kona. Börn þeirra eru:
SigríSur, kenslukona; Halldóra Kristín; Björg Sigur-
lína, kona Valdimars Kristjánssonar viS Wynyard; og
Kristján William heima. Geir hefir keypt s.a. !4> 32.
Hann er fjörmaSur, framgjarn og félagslyndur.
GuSmundur GuSmundsson fluttist úr Svínadal í
Húnavatnssýslu, meS móSur sinni Halldóru ÞórSar-
dóttur, áriS 1884, til Winnipeg; þar dó móSir hans
og áriS eftir fluttist hann til Tryggva FriSrikssonar,
sem þá bjó í Argyle-bygSinni, og var þar nokkur ár.
ÞaSan fluttist hann hingaS og tók s.a. '/4, 32; þaS
seldi hann og flutti sig til Wy.iyard. Kona hans er
Magnússína Sigurrós, dóttir Páls Jónssonar, sem býr
viS Kandahar. Þau eiga fjögur börn, sem heita:
Olga, Esther, Leo og GuSmundur Allan.
Hannes Kristjánsson, bróSir Jóns Kristjánssonar,
sem þegar er getiS, nam n.v. ]/4, 34. áriS 1904 og
fluttist á þaS áriS eftir; s.a. !4> 33, hefir hann keypt
og býr þar. Kona hans heitir Kristín Ingibjörg, dóttir
Ólafs Vopna, Jónssonar timburmanns Jónssonar á
LjótsstöSum í VopnafirSi. MóSir Ólafs var Björg
Vigfúsdóttir. Kona Ólafs var Stefanía Ingibjörg Árna-
dóttir á GunnarsstöSum í ÞistilfirSi. Ólafur Vopni
fluttist frá YtrihlíS í VopnafirSi til Ameríku 1892.
Nú er hann hjá þeim Hannesi og Kristínu. Þau eiga
tvö börn, sem heita: Kristbjörg Ethel og Kristján
Brynjólfur. Hannes Kristjánsson er vel gefinn og