Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 84

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 84
'S OLAFUR S. THORGEÍRSSON: aði, fanst mér þráin vaxa aS sjá í framkvæmd hugsan- ir sínar um Laxár-stífluna, fiskiklak og eggvers auka við Mývatn. Og stutt var eftir æfinnar, þegar hann gat léttilegar en flestir sveiflaS hug samræcSumanns- ins austur til átthaga sinna og látiS hann sjá alt meS sínum eigin augum. Kona Helga Stefánssonar hafcSi ágæta hæfileika. En heyrnardeyfa — afleicSing taugaveiki á barnsaldri. hennar — fyrirbygSi aS mestu aS þeir yrSu beinlínis aS notum út í frá. En óbein áhrif kvenna getur eng- inn metiS. Ólafur G. Pétursson, sonur GuSmundar Péturssonar og Þorbjargar Finnbogadóttur, sem lengi bjuggu á SmiSsgerSi í Kolbeinsdal í SkagafjarSarsýslu. Til Nýja Islands fluttist þaS fólk 1 876, og 1 882 fór þaS al- fariS til Dakota. HaustiS 1900 giftist hann og fluttist tii Alberta. Kona hans er Rósa Jónasdóttir, Jónssonar og SigríSar Árnadóttur, sem nú er kona Ásgeirs GuS- jónssonar viS Wynyard. Rósa fluttist meS móSur sinni úr ÖngulstaSahreppi í EyjafirSi til GarSar-bygSar áriS 1 882. I Alberta bjuggu þau 1 0 ár á heimilisréttarlandi, sem hann á þar. Fluttust hingaS 1910 á land, sem hann keypti, s.v. '/4, 16. ÞaS land nam Ingólfur Ás- geirsson GuSjónssonar. Þau hjón, Ólafur og Rósa, eiga 9 börn, sem heita: Bogi, Emilía SigríSur, FriSrik GuS- mundnr, Jónas, Ólöf Kristín, Sigurbjörg, GuSbjörg Ást- ríSur Lilja, Þorbjörg Helen, Stefán Pétur og ASalheiS- ur Grace. Ólafur er vellátinn vaskleikamaSu, og kona hans sýnist vel vaxin sinni stöSu. Nokkurra manna, sem rekiS hafa verzlun í Kanda- har, hefir þegar veriS getiS í sambandi viS landtöku eSa landakaup. Rétt þykir því aS minnast þeirra, sem fyrst settu þar upp verzlun meS almennar vörur. ÞaS voru þeir mágarnir, Torfl Steinsson og Kristján Jónsson Hjálmarsson.ar. Þeir bygSu þar sölubúS og íveruhús
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.