Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Qupperneq 84
'S
OLAFUR S. THORGEÍRSSON:
aði, fanst mér þráin vaxa aS sjá í framkvæmd hugsan-
ir sínar um Laxár-stífluna, fiskiklak og eggvers auka
við Mývatn. Og stutt var eftir æfinnar, þegar hann
gat léttilegar en flestir sveiflaS hug samræcSumanns-
ins austur til átthaga sinna og látiS hann sjá alt meS
sínum eigin augum.
Kona Helga Stefánssonar hafcSi ágæta hæfileika.
En heyrnardeyfa — afleicSing taugaveiki á barnsaldri.
hennar — fyrirbygSi aS mestu aS þeir yrSu beinlínis
aS notum út í frá. En óbein áhrif kvenna getur eng-
inn metiS.
Ólafur G. Pétursson, sonur GuSmundar Péturssonar
og Þorbjargar Finnbogadóttur, sem lengi bjuggu á
SmiSsgerSi í Kolbeinsdal í SkagafjarSarsýslu. Til
Nýja Islands fluttist þaS fólk 1 876, og 1 882 fór þaS al-
fariS til Dakota. HaustiS 1900 giftist hann og fluttist
tii Alberta. Kona hans er Rósa Jónasdóttir, Jónssonar
og SigríSar Árnadóttur, sem nú er kona Ásgeirs GuS-
jónssonar viS Wynyard. Rósa fluttist meS móSur sinni
úr ÖngulstaSahreppi í EyjafirSi til GarSar-bygSar áriS
1 882. I Alberta bjuggu þau 1 0 ár á heimilisréttarlandi,
sem hann á þar. Fluttust hingaS 1910 á land, sem
hann keypti, s.v. '/4, 16. ÞaS land nam Ingólfur Ás-
geirsson GuSjónssonar. Þau hjón, Ólafur og Rósa, eiga
9 börn, sem heita: Bogi, Emilía SigríSur, FriSrik GuS-
mundnr, Jónas, Ólöf Kristín, Sigurbjörg, GuSbjörg Ást-
ríSur Lilja, Þorbjörg Helen, Stefán Pétur og ASalheiS-
ur Grace. Ólafur er vellátinn vaskleikamaSu, og kona
hans sýnist vel vaxin sinni stöSu.
Nokkurra manna, sem rekiS hafa verzlun í Kanda-
har, hefir þegar veriS getiS í sambandi viS landtöku
eSa landakaup. Rétt þykir því aS minnast þeirra, sem
fyrst settu þar upp verzlun meS almennar vörur. ÞaS
voru þeir mágarnir, Torfl Steinsson og Kristján Jónsson
Hjálmarsson.ar. Þeir bygSu þar sölubúS og íveruhús