Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 85

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 85
ALMANAK 1919 79 í marz 1910 og fluttu þangaS þaS vor; rekur Torfi þá verzlun nú einn. Foreldrar Torfa voru Steinn Steinsen, síðast prest- ur aS Árnesi í Strandasýslu, og Vilhelmína Katrín, fædd Bjerring. Torfi Steinsson fór frá íslandi 1888, o£ kom til Winnipeg 2. ágúst þaS ár. Um 1890 fór hann til Argyle-bygSar; þar kvongaSist hann í nóv. 1896 og keypti land og bjó þar nokkur ár. ÁriS 1909 seldi hann bú sitt og settist aS viS verzlun í Glenboro. Kona Torfa er Pálína Kristrún Jónsdóttir Hjálmars- sonar, Kristjánssonar í Krossdal, Jónssonar, Halldórs- sonar á Mýri. Kona Hjálmars hét Sigurbjörg Þor- grímsdóttir. Kona Jóns Hjálmarssonar er Anna, dótt- ir Kristjáns SigurSssonar og Krstínar Kristjánsdóttur í Krossdal. Þau Jón og Anna fóru frá Sandvík í BárS- ardal 1883, til Argyle-bygSar, og bjuggu þar mörg ár. Nú eru þau hjá börnum sínum í Kandahar. Börn þeirra, auk Pálínu, eru: Björn, skóla-umsjónarmaSur (inspector) í Wynyard; Kristján, hveitikaupmaSur í Kandahar, sem fyr er nefndur. Kona hans er Finna Margrét, dóttir Vigfúsar GuSmundssonar pófasts á MelstaS í MiSfirSi og Oddnýjar Ólafsdóttur Jóns- sonar dannebrogsmanns á SveinsstöSum. Son eiga þau, sem heitir Jón Kristján. FjórSa barn Jóns Hjálmarssonar og Önnu er Björg, kona Vilhelms Jóns- sonar, Árnasonar og GuSrúnar fyrri konu Jóns, sem lengi hefir búiS í grend viS Glenboro. Þau Vilhelm búa í Kandahar. Tvær dætur eiga þau, sem heita: GuSrún og Kristín Pálína. — Þau Tórfi Steinsson og Pálína eiga sex börn, sem heita: Steinn Vilhelm, Jón Bertel, Skapti, Björn, Edvard og Anna. — Torfi er út- skrifaSur af gagngfræSaskólanum á MöSruvöllum í Hörgárdal og er því maSur vel aS sér um margt. Þess var getiS aS Björn Björnsson hafi verzlun í Dafoe. Þykir því rétt aS geta þess líka, aS mágur hans, Jóhann Svanberg Sveinsson, Kristjánssonar, er líka búsettur í Dafoe og selur aldini og fleira. Hann tók s.v. '/4, 30-32-15 nál. 1905; þaS land seldi hann og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.