Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Side 110
104
OLAFUR S. THORGEIRSSON:
llllllllllllllllÉlllllillllllllNlllllMlílÍÍlIllllllllllllNllli!
Borpraréttlndi útkndinga i Canada.
ÁriS 1914 öSluSust ný lög, viSvíkjandi borgara-
réttindum útlendinga í Canada, gildi. þau eru yfir-
ieitt strangarl en eldri lögin voru. Samkvæmt þeim
verSur hver útlendingur, sem vill gerast brezkur
þegn í Canada, aS hafa veriS búsettur einhvernstaóar
í brezka rikinu í fimm ár, eSa hann verSur aS hafa
veriS fimrn ár í þjónustu brezku krúnunnar. Einnig
verSur hann aS kunna annaShvort ensku eSa frönsku.
Vanalega eru lög þessi nefnd ,,The Imperial Natura-
lization Act“.
Undir gömlu lögunum gátu menn orSiS brezkir
þegnar í Canada eftir þriggja ára dvöl, og án þess aS
kunna ensku eSa frönsku ; menn þurftu ekki aS gefa
sig fram fyrir dómara, til aS geta fengiS borgaralegt
skýrteini, nema að þaS skilyrSi væri sett af einliverj-
um héraSsdómara. Undir þeim lögum voru borgar-
réttindin viSurkend aS eins í kurteisisskyni annar-
staSar en í CanaSa, en samkvæmt nýju lögunum nýt-
ur sá, sem borgarréttindi fær, sömu réttinda og hlunn-
inda og þeir, sem fæddir eru brezkir borgarar hvar
sem er.
Nýju lögin eru aS ýmsu leyti frábrugSin þeim
gömlu. Útlendingur, sem vill gera greinarmun á
borgararéttindum og skyldum í Canada og í brezka
veldinu yfir höfuS, á þess ekki kost framar ; hann
verSur að gerast brezkur þegn að fullu og öllu, ef
hann á annaS borS óskar aS fá þegnréttikdi ; og til