Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 110

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 110
104 OLAFUR S. THORGEIRSSON: llllllllllllllllÉlllllillllllllNlllllMlílÍÍlIllllllllllllNllli! Borpraréttlndi útkndinga i Canada. ÁriS 1914 öSluSust ný lög, viSvíkjandi borgara- réttindum útlendinga í Canada, gildi. þau eru yfir- ieitt strangarl en eldri lögin voru. Samkvæmt þeim verSur hver útlendingur, sem vill gerast brezkur þegn í Canada, aS hafa veriS búsettur einhvernstaóar í brezka rikinu í fimm ár, eSa hann verSur aS hafa veriS fimrn ár í þjónustu brezku krúnunnar. Einnig verSur hann aS kunna annaShvort ensku eSa frönsku. Vanalega eru lög þessi nefnd ,,The Imperial Natura- lization Act“. Undir gömlu lögunum gátu menn orSiS brezkir þegnar í Canada eftir þriggja ára dvöl, og án þess aS kunna ensku eSa frönsku ; menn þurftu ekki aS gefa sig fram fyrir dómara, til aS geta fengiS borgaralegt skýrteini, nema að þaS skilyrSi væri sett af einliverj- um héraSsdómara. Undir þeim lögum voru borgar- réttindin viSurkend aS eins í kurteisisskyni annar- staSar en í CanaSa, en samkvæmt nýju lögunum nýt- ur sá, sem borgarréttindi fær, sömu réttinda og hlunn- inda og þeir, sem fæddir eru brezkir borgarar hvar sem er. Nýju lögin eru aS ýmsu leyti frábrugSin þeim gömlu. Útlendingur, sem vill gera greinarmun á borgararéttindum og skyldum í Canada og í brezka veldinu yfir höfuS, á þess ekki kost framar ; hann verSur að gerast brezkur þegn að fullu og öllu, ef hann á annaS borS óskar aS fá þegnréttikdi ; og til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.