Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Side 117
ALMANAK 1919
111
Inga Kristjánsdóttir, kona Sæmundar Sæmundssonar í
Marietta, Wash. (ættuó frá Stet5já á Þelamörk).
SEPEMBER 1918
16. Kristján Guömundsson á Gimli, ættatiur úr Þingeyjarsýslu.
18. ólína Gutibrandsdóttir í Victoria, B. C., dóttir Gut5brandar
Sturlusonar og Sigrííjar Gut5mundsdóttur, er um langt
skeit5 bjuggu í Hvítadal í Dalasýslu; 70 ára.
25. Björn'Árnason, bóndi í Framnes-bygt5 í Nýja íslandi; flutt-
i£t frá BollastötSum í Húnavatnssýslu 1883; 62 ára.
27. Gutirún Einarsdóttir, vit5 Árborg, Man.; ekkja eftir Snorra
Ásbjörnsson; 60 ára.
30. Björg Jónsdóttir Sívertz, á Point Roberts, Wash.; ekkja
Sigurgeirs Sigurt5ssonar Sivertz (d. 1910) ; fluttust af Isa-
firði hinga'ð vestur 1887; 86 ára.
OKTÓBER 1918
1. SigrítSur Þorláksdóttir, hjá Árna bónda Jóhannssyni,
tengdasyni sínum, vit5 Hallson, N.-Dak.; ekkja Björns Jóns-
sonar Ásmundssonar úr Aðaldal í ínngeyjarsýslu; fluttust
þau frá Sleitustöðum í Skagafirði 1876 til Nýja íslands og
og þaðan til Dakota; 80 ára.
6. Jón Guðmundsson, í Winnipeg; ekkja hans heitir Guðríður
Guðmundsdóttir; fluttust hingað vestur 1892 frá Garðhús-
um á Akranesi; voru foreldrar hans Guðm. Jónsson og
Guðrún Hákonardóttir, prests; 77 ára.
6. Herborg Jónsdóttir í Betel á Gimli; á níræðisaldri.
11. Páll, sonur Hans Nielssonar, bónda við Akra, N.-Dak.
12. Karl Alexander, sonur Sigurðar Norman í Duluth, Minn.;
22 ára.
13. Sigurbjörg Jónsdóttir, til heimilis hjá syni sínum Hrólfi
í»orsteinssyni á I>ingeyri í Geysis-bygð í Nýja íslandi;
fluttist vestur hingað af Sauðarkróki í Skagafirði; 69 ára.
14. Pétur Valgarðsson í Spanish Fork, Utah (sjá Alman. 1913) ;
75 ára.
14. Hannes og 18. Victor (bróðir Hannesar), synir Sigurðar
Hannesar frá Hvoli í ölfusi, báðir á þrítugs aldri.
15. Kristín R. Kristjánsdóttir, gift hérlendum manni, Bingham
að nafni; ættuð úr Snæfelsnessýslu; 42 ára.
15. ólafur Árnason, bóndi vestanvert við Manitoba-vatn; bjó
um eitt skeið á Kolviðarhóli á íslandi, en fluttist hingað
vestur af Eyrarbakka; heitir ekkjan Málmfríður Jónsdótt-
ir frá Miðbæ á Vatnsleysuströnd; 65 ára.
24. Alfred Magnús, sonur Sumarliða Sumarliðasonar og konu
lians, í Tumwater, Wash.; 18 ára.
25. Pétur Árnason, til lieimilis lijá tengdasyni sínum, Páli
Vídalín, bónda við íslendingafljót; fæddur á Ketilsstöðum
í Hjaltastaðaþinghá 1836; Árni Björnsson og Guðrún ís-
feld foreldrar hans; til Nýja íslands fluttist hann 1876.
28. Eikard Ágúst Hinrik Austfjord, í Butte, Montana, sonur
Björns Jónssonar Austfjörð í Hensel, N.-Dak., og fyrri
konu hans Halldóru Eggertsdóttur Vatnsdal; 29 ára.
29. Sigurjón J. Vopnfjörð, i Lincoln Co., í Minnesota (úr
Vopnafirði); 47 ára.
29. Jón ólafsson, til heimilis í Blaine, Wash.; fluttist hingað
til álfu úr Vestmanneyjum 1902.
NÓVEMBER 1918
2. Guðfinna Sigurlín, kona Jóhannesár J. Stefánssonar
bónda við Wynyard, Sask.
2. Sigvaldi Símonarson, bóndi að Framnesi í Geysis-bygð í
Nýja ísl.; heitir ekkjan Margrét Benediktsdóttir; fluttust
hingað úr Miðfirði í Iíúnavatnssýslu; 69 ára.