Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Page 117

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Page 117
ALMANAK 1919 111 Inga Kristjánsdóttir, kona Sæmundar Sæmundssonar í Marietta, Wash. (ættuó frá Stet5já á Þelamörk). SEPEMBER 1918 16. Kristján Guömundsson á Gimli, ættatiur úr Þingeyjarsýslu. 18. ólína Gutibrandsdóttir í Victoria, B. C., dóttir Gut5brandar Sturlusonar og Sigrííjar Gut5mundsdóttur, er um langt skeit5 bjuggu í Hvítadal í Dalasýslu; 70 ára. 25. Björn'Árnason, bóndi í Framnes-bygt5 í Nýja íslandi; flutt- i£t frá BollastötSum í Húnavatnssýslu 1883; 62 ára. 27. Gutirún Einarsdóttir, vit5 Árborg, Man.; ekkja eftir Snorra Ásbjörnsson; 60 ára. 30. Björg Jónsdóttir Sívertz, á Point Roberts, Wash.; ekkja Sigurgeirs Sigurt5ssonar Sivertz (d. 1910) ; fluttust af Isa- firði hinga'ð vestur 1887; 86 ára. OKTÓBER 1918 1. SigrítSur Þorláksdóttir, hjá Árna bónda Jóhannssyni, tengdasyni sínum, vit5 Hallson, N.-Dak.; ekkja Björns Jóns- sonar Ásmundssonar úr Aðaldal í ínngeyjarsýslu; fluttust þau frá Sleitustöðum í Skagafirði 1876 til Nýja íslands og og þaðan til Dakota; 80 ára. 6. Jón Guðmundsson, í Winnipeg; ekkja hans heitir Guðríður Guðmundsdóttir; fluttust hingað vestur 1892 frá Garðhús- um á Akranesi; voru foreldrar hans Guðm. Jónsson og Guðrún Hákonardóttir, prests; 77 ára. 6. Herborg Jónsdóttir í Betel á Gimli; á níræðisaldri. 11. Páll, sonur Hans Nielssonar, bónda við Akra, N.-Dak. 12. Karl Alexander, sonur Sigurðar Norman í Duluth, Minn.; 22 ára. 13. Sigurbjörg Jónsdóttir, til heimilis hjá syni sínum Hrólfi í»orsteinssyni á I>ingeyri í Geysis-bygð í Nýja íslandi; fluttist vestur hingað af Sauðarkróki í Skagafirði; 69 ára. 14. Pétur Valgarðsson í Spanish Fork, Utah (sjá Alman. 1913) ; 75 ára. 14. Hannes og 18. Victor (bróðir Hannesar), synir Sigurðar Hannesar frá Hvoli í ölfusi, báðir á þrítugs aldri. 15. Kristín R. Kristjánsdóttir, gift hérlendum manni, Bingham að nafni; ættuð úr Snæfelsnessýslu; 42 ára. 15. ólafur Árnason, bóndi vestanvert við Manitoba-vatn; bjó um eitt skeið á Kolviðarhóli á íslandi, en fluttist hingað vestur af Eyrarbakka; heitir ekkjan Málmfríður Jónsdótt- ir frá Miðbæ á Vatnsleysuströnd; 65 ára. 24. Alfred Magnús, sonur Sumarliða Sumarliðasonar og konu lians, í Tumwater, Wash.; 18 ára. 25. Pétur Árnason, til lieimilis lijá tengdasyni sínum, Páli Vídalín, bónda við íslendingafljót; fæddur á Ketilsstöðum í Hjaltastaðaþinghá 1836; Árni Björnsson og Guðrún ís- feld foreldrar hans; til Nýja íslands fluttist hann 1876. 28. Eikard Ágúst Hinrik Austfjord, í Butte, Montana, sonur Björns Jónssonar Austfjörð í Hensel, N.-Dak., og fyrri konu hans Halldóru Eggertsdóttur Vatnsdal; 29 ára. 29. Sigurjón J. Vopnfjörð, i Lincoln Co., í Minnesota (úr Vopnafirði); 47 ára. 29. Jón ólafsson, til heimilis í Blaine, Wash.; fluttist hingað til álfu úr Vestmanneyjum 1902. NÓVEMBER 1918 2. Guðfinna Sigurlín, kona Jóhannesár J. Stefánssonar bónda við Wynyard, Sask. 2. Sigvaldi Símonarson, bóndi að Framnesi í Geysis-bygð í Nýja ísl.; heitir ekkjan Margrét Benediktsdóttir; fluttust hingað úr Miðfirði í Iíúnavatnssýslu; 69 ára.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.