Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Page 119

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Page 119
ALMANAK 1919 113 8. ísafold, dóttir Siguróar Grímssonar, bónda vit5 Burnt Lake, Alta. 9. Brynjólfur Sigurðsson Johnson, í Grand Forks, N. Dak.; Foreldrar hans: Sigur'ður Jónsson frá Torfufelli í Eyjafirði og Sigríður Brynjólfsdóttir frá Skeggstöðum í Húnavatns- sýslu; 43 ára. 11. Kjartan ólafsson, til lieimilis í Gardar-bygð, N.-Dak.; ættaður af Akureyri); 30 ára. 11. Halldóra Ingibjörg Ásgrímsdóttir Hallssonar, kona séra Sigurðar ólafssonar í Blaine, Wash. 25. Elízabet Bergvinsdóttir, til heimilis hjá föðurbróður sín- um, Kristjáni Vopnfjörð í Winnipeg; 16 ára. Fallnir íslenzkir hermenn. 1. febr.—Erlendur Djn riin.son, Bjarnasonar við Reykjavík- pósthús í Manitoba; 27 ára. 13. febr.—Arnleifur Arason, fæddur 16. júlí 1890, sonur Eggerts Arasonar og Sigurlínar Jónasdóttur frá Látrum við Eyja- f jörð. 1. marz—Bjarni Iljnrnnson; fæddur á Kolgerði í Höfðahverfi í í>ingeyjarsýslu 27. júlí 1894; foreldrar hans: Kristján Bjarnason Friðbjarnarsonar og Kristjana Sigurðardóttir Jóhannessonar, til heimilis í Glenboro, Man. 4. marz—Stefíin .lónnsson, sonur Tryggva Jónassonar og konu hans Margrétar Kristjánsdóttur í Selkirk; 28 ára. 23. marz—ósknr Fraiiklin, sonur Guðna J»orsteinssonar og konu hans, Vilborgar Árnadóttur á Gimli; 23 ára. 31. marz—Svelnn Jónnsson, fæddur á Björgólfsstöðum í Langa- dal í Húnavatnssýslu, 15. apríl 1882; foreldrar hans: Jón Jónasson og Margrét Jónsdóttir. 15. apríl—Skóli GutSlirnmlur Limlnl; fæddur 30. sept. 1893 í Lingvallanýlendu; sonur Jakobs Hanssonar Líndal (frá I>óreyjarnúpi í Húnavatnssýslu), í Wynyard. 16. apríl—I»orvnIdur Jónsson; fæddur á Urriðaá í Mýrasýslu, 27. maí 1896; foreldrar hans: Jón Uorvaldsson og Sólveig Bjarnadóttir. 24. apríl—Metliiísnlem Jóusson Mntheiv, sonur Jóns Methúsal- emssonar og konu hans Stefaníu Stefánsdóttur, sem bjuggu í Siglunes-bygð í Manitoba; 34 ára. í apríl—Guniinr Hlkknrðssou Torfnsonnr frá Reykjavík á ísl. í maí—Gísli ólnfsson, frá Foam Lake, Sask. 19. maí—Sigfós Thoríeifsson, kominn frá Frakklandi, særður; lézt á Almenna spítalanum í Winnipeg. í maí—Lleut. Alngnós S. Ivelly, sonur Uorsteins Uorsteinsson- ar og Guðrúnar Björnsdóttur í Selkirk, Manitoba; 25 ára. 8. ágúst—Sveinn Hjnltnlín, sonur Gunnars Oddssonar (d. 1911) og konu hans Sesselju Sveinsdóttur við Árborg, Manitotia, bæði úr Árnessýslu; 19 ára. 10. ágúst—Giiðmundiir ósknr Stefónsson; foreldrar hans: Stef- án Jóhannsson og Solveig ólafsdóttir, er búið hafa í Glen- boro, Manitoba; fæddur 23. júlí 1898. 16. ágúst—I'étur Alexnnder Gottskólksson Olson. 28. ágúst—SturlniiKiir, sonur B. Crawford, bónda við Winni- pegosis, Manitoba. f ágúst—Einnr Steffinsson Long, ættaður úr Norðfirði í Suður- Múlasýslu; foreldrar hans: Stefán Bjarnason og Guðbjörg Matthíasdóttir; 26 ára.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.