Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Qupperneq 119
ALMANAK 1919
113
8. ísafold, dóttir Siguróar Grímssonar, bónda vit5 Burnt
Lake, Alta.
9. Brynjólfur Sigurðsson Johnson, í Grand Forks, N. Dak.;
Foreldrar hans: Sigur'ður Jónsson frá Torfufelli í Eyjafirði
og Sigríður Brynjólfsdóttir frá Skeggstöðum í Húnavatns-
sýslu; 43 ára.
11. Kjartan ólafsson, til lieimilis í Gardar-bygð, N.-Dak.;
ættaður af Akureyri); 30 ára.
11. Halldóra Ingibjörg Ásgrímsdóttir Hallssonar, kona séra
Sigurðar ólafssonar í Blaine, Wash.
25. Elízabet Bergvinsdóttir, til heimilis hjá föðurbróður sín-
um, Kristjáni Vopnfjörð í Winnipeg; 16 ára.
Fallnir íslenzkir hermenn.
1. febr.—Erlendur Djn riin.son, Bjarnasonar við Reykjavík-
pósthús í Manitoba; 27 ára.
13. febr.—Arnleifur Arason, fæddur 16. júlí 1890, sonur Eggerts
Arasonar og Sigurlínar Jónasdóttur frá Látrum við Eyja-
f jörð.
1. marz—Bjarni Iljnrnnson; fæddur á Kolgerði í Höfðahverfi
í í>ingeyjarsýslu 27. júlí 1894; foreldrar hans: Kristján
Bjarnason Friðbjarnarsonar og Kristjana Sigurðardóttir
Jóhannessonar, til heimilis í Glenboro, Man.
4. marz—Stefíin .lónnsson, sonur Tryggva Jónassonar og konu
hans Margrétar Kristjánsdóttur í Selkirk; 28 ára.
23. marz—ósknr Fraiiklin, sonur Guðna J»orsteinssonar og
konu hans, Vilborgar Árnadóttur á Gimli; 23 ára.
31. marz—Svelnn Jónnsson, fæddur á Björgólfsstöðum í Langa-
dal í Húnavatnssýslu, 15. apríl 1882; foreldrar hans: Jón
Jónasson og Margrét Jónsdóttir.
15. apríl—Skóli GutSlirnmlur Limlnl; fæddur 30. sept. 1893 í
Lingvallanýlendu; sonur Jakobs Hanssonar Líndal (frá
I>óreyjarnúpi í Húnavatnssýslu), í Wynyard.
16. apríl—I»orvnIdur Jónsson; fæddur á Urriðaá í Mýrasýslu,
27. maí 1896; foreldrar hans: Jón Uorvaldsson og Sólveig
Bjarnadóttir.
24. apríl—Metliiísnlem Jóusson Mntheiv, sonur Jóns Methúsal-
emssonar og konu hans Stefaníu Stefánsdóttur, sem bjuggu
í Siglunes-bygð í Manitoba; 34 ára.
í apríl—Guniinr Hlkknrðssou Torfnsonnr frá Reykjavík á ísl.
í maí—Gísli ólnfsson, frá Foam Lake, Sask.
19. maí—Sigfós Thoríeifsson, kominn frá Frakklandi, særður;
lézt á Almenna spítalanum í Winnipeg.
í maí—Lleut. Alngnós S. Ivelly, sonur Uorsteins Uorsteinsson-
ar og Guðrúnar Björnsdóttur í Selkirk, Manitoba; 25 ára.
8. ágúst—Sveinn Hjnltnlín, sonur Gunnars Oddssonar (d. 1911)
og konu hans Sesselju Sveinsdóttur við Árborg, Manitotia,
bæði úr Árnessýslu; 19 ára.
10. ágúst—Giiðmundiir ósknr Stefónsson; foreldrar hans: Stef-
án Jóhannsson og Solveig ólafsdóttir, er búið hafa í Glen-
boro, Manitoba; fæddur 23. júlí 1898.
16. ágúst—I'étur Alexnnder Gottskólksson Olson.
28. ágúst—SturlniiKiir, sonur B. Crawford, bónda við Winni-
pegosis, Manitoba.
f ágúst—Einnr Steffinsson Long, ættaður úr Norðfirði í Suður-
Múlasýslu; foreldrar hans: Stefán Bjarnason og Guðbjörg
Matthíasdóttir; 26 ára.