Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 16

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 16
bisuraTED Gas í Maganum MAGNESIá er hættulegt lliltJleggur a'S brúku daglega Mag:ncslu til a'ö lœkna l>atS. Orsak- ast af gerlng I fæbunni og seinni meltingu. Gas og vindur í maganum samfara uppþembu og ónotatilfinningu eftir máltíðir, er æfinlega augljóst merki um of mikla framlei’ðslu á hydrochloric acid í maganum, orsakandi svonefda súra meltingu Sýrðir magar eru hættulegir vegna þess súrinn kitlar og skemm- ir svo magahimnurnar, er leiöir oft til “gastritis” og hættulegra magasára. Fæðan gerar og súrnar, myndandi særandi gas er þen- ur út magann og stemmir meltinguna og hefir óþægileg áhrif á hjartað. — Það er mjög lieimskulegt a'ö skeyta ekki um þannig lagað ásigkomulag, eöa brúka aöeins vanaleg meltingarmeööi, sem ekki hafa skemmandi áhrif á sýringuna. í þess staö fáöu þér hjá lýfsalanum nokkar únzur af Bisurated Mugncsia og taktu te- skeið af því í kvartglasi af vatni á eftir máltíö. Petta rekur gasiö vindinn og uppþembuna úr líkamanum, hreinsar magann, fyrir- byggir safn ofmikillar sýru og orsakar enga verki. Bisurated Magnesai (í dufti eöa töflum en aldrei lögur) er hættulaust fyrir magann, ódýrt og bezta Magnesia fyrir magann. í>aÖ er brúkaö af þúsundum fólks, er liefir gott af mat sínum og engin eftirköst. VERÐ 75c, FRÍTT MED PÓSTI. ERTU AÐ MISSA HEYRNINA ?—Reyndu þetta. Ef þér hafið kvefkenda (Catarrhal) heyrnardeyfu eöa heyriö illa og liaföi skruðningshljóð í hlustunum, fariö til lyfsalans og kaup- iö eina unzu af Parniiut (double strength), blandið í kvartmörk af heitu vatni og ögn af hvítasykri. TakiÖ svo eina matskeiö fjór- um sinnum á dag. — f>etta mun fljótt lækna hina þreytandi suöu í hlustunum. Lokaðar nefpípur munu opnast og slímið hætta aö renan ofan í kverkarnar. í>að er einfaldlega samsett, ódýrt og þægilegt til inntöku. Allir sem þjást af kvefkendri heyrnardeyfu ættu aö reyna þessa forskrift. — Verö 7öc, frítt meö pósti. HVAÐ GERA SKAL, ER TAUGARNAR BILA? Ráö sérfræðings. Menn og konur sem þjást af taugaóstyrk, eöa sem eiga bágt meö aö sofna, lýjast fljótt, eru fjördaufir og lémagna, eöa hafa Öra þá kvilla, er stafa af taugaveiklun, ættu aö taka Ferro-Peptine meö mat í nokkra daga og taka Qftir umskiftunum. f>aö er undursam- legt hve fljótt það lífgar upp taugakerfiö og færir manni aftur fulla starfskrafti. — Reynið meöaliö næst þegar þér þjáist af ein- hverjum ofantöldum kvillum. Fáiö yður Feero-Peptine Tablets. Bíöiö svo í tíu mínútur eftir inntökuna og þér munuð strax finna mismuninn. Lífsþrótturinn eykst og nýtt líf færist í hverja taug. Ferro-Peptine er gersamlega skaðlaust, inniheldur ekkert eitur eöa æsingaefni, en eru góöar á bragðið og áhrifamiklar. Allar lyfjabúöir í Winnipeg og víöasthvar annarsstaöar selja Ferro- Peptine Tablets. Eru þær 42 í öskjunni. og verður andviröinu skil- að aftur ef bráöur bati fæst ekki. — Vcrö 75c, frftt meö pósti. HOME REMEDIES SALES, 852 Main St., lVinnipeg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.