Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 53

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 53
ALMANAK 1921 41 skólakennarar; Bjarni og Stefán heima hjá móSur sinni. Bjarni Jónsson var listfengur maSur og í öllu lip- urmenni. Hann hefir veriS talinn einhver hinn fín- asti smiSur, sem komiS hefir frá íslandi, enda hafSi hann 'laert smíðar, 'fyrst á Islandi og síSan í Kaup- mannahöfn. Var hann þar nokkur ár áSur en hann fiutti vestur. Hann var prýSis vel greindur maSur, skemtilegur og félagslyndur, víSsýnn í skoSunum. Unni frelsi og framsókn í öllum greinum. Var vinsæll og vel kyntur hvarvetna. Lárus GuSmundsson (Goodman), frá Brekkukoti í Tungusveit í SkagafirSi. Kom Irá Islandi 1883 og settist aS í Pemibina og bjó þar mörg ár viS góS efni. Kona hans, RagnheiSur Kristjánsdóttir, var skagfirzk aS ætt. Fyrir allmörgum árum flutti hann til Wynyard, Sask., og tók íþar land. Dó hann þar á síSastliSnu ári. Konu sína misti hann nokkrum árum áSur. Fjögur börn þeirra hjóna eru á lífi: Skúli, kvæntur; Þorbjörg og Lára, ibáSar giftar. Yngs'tur iþeirra systkina er Kristmundur. Býr hann nú á landi föSur síns. ógiftur. Þau hjón, íLárus og RagnheiSur, voru vinsæl og velmetin. Einar Ámundason^ Einarssonar, Högnasonar, Ámundasonar, frá Ytri-Skógum undir EyjaPjöllum í Rangárvallasýslu, og Halllberu Jónsdóttur, Bjarnasonar frá Háholti á SkeiSum í Árnessýslu. Fæddur 1853. Flutti frá Reykjavík vestur um háf 1 887 og staSnæmd- ist í Winnipeg. Ári síSar settist hann aS í Pemlbina og hefir dvaliS Iþar SíSan. Kona hans er ValgerSur Kristjánsdóttir, fædd 1859, ættuS úr SkagafirSi. Hún er systir Gunnars Kristjánssonar bónda aS Milton, N. D., og RagnheiSar konu Lárusar GuSmundssonar, sem getiS er hér á undan. Einar hefir altaf búiS í Pembina og haft stórt og myndarlegt heimili, dftir iþví sem gerist í smáþorpum. Keypti hann land fyrir mörgum árum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.