Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 53
ALMANAK 1921
41
skólakennarar; Bjarni og Stefán heima hjá móSur sinni.
Bjarni Jónsson var listfengur maSur og í öllu lip-
urmenni. Hann hefir veriS talinn einhver hinn fín-
asti smiSur, sem komiS hefir frá íslandi, enda hafSi
hann 'laert smíðar, 'fyrst á Islandi og síSan í Kaup-
mannahöfn. Var hann þar nokkur ár áSur en hann
fiutti vestur. Hann var prýSis vel greindur maSur,
skemtilegur og félagslyndur, víSsýnn í skoSunum.
Unni frelsi og framsókn í öllum greinum. Var vinsæll
og vel kyntur hvarvetna.
Lárus GuSmundsson (Goodman), frá Brekkukoti
í Tungusveit í SkagafirSi. Kom Irá Islandi 1883 og
settist aS í Pemibina og bjó þar mörg ár viS góS efni.
Kona hans, RagnheiSur Kristjánsdóttir, var skagfirzk
aS ætt. Fyrir allmörgum árum flutti hann til Wynyard,
Sask., og tók íþar land. Dó hann þar á síSastliSnu ári.
Konu sína misti hann nokkrum árum áSur. Fjögur
börn þeirra hjóna eru á lífi: Skúli, kvæntur; Þorbjörg
og Lára, ibáSar giftar. Yngs'tur iþeirra systkina er
Kristmundur. Býr hann nú á landi föSur síns. ógiftur.
Þau hjón, íLárus og RagnheiSur, voru vinsæl og
velmetin.
Einar Ámundason^ Einarssonar, Högnasonar,
Ámundasonar, frá Ytri-Skógum undir EyjaPjöllum í
Rangárvallasýslu, og Halllberu Jónsdóttur, Bjarnasonar
frá Háholti á SkeiSum í Árnessýslu. Fæddur 1853.
Flutti frá Reykjavík vestur um háf 1 887 og staSnæmd-
ist í Winnipeg. Ári síSar settist hann aS í Pemlbina og
hefir dvaliS Iþar SíSan. Kona hans er ValgerSur
Kristjánsdóttir, fædd 1859, ættuS úr SkagafirSi. Hún
er systir Gunnars Kristjánssonar bónda aS Milton, N.
D., og RagnheiSar konu Lárusar GuSmundssonar, sem
getiS er hér á undan. Einar hefir altaf búiS í Pembina
og haft stórt og myndarlegt heimili, dftir iþví sem gerist
í smáþorpum. Keypti hann land fyrir mörgum árum