Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 38

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 38
28 OLAFUR S. THORQEIRSSON: is, var löngum mikil umferS um Pemibina, því þaSan lá leiSin upp í aSal íslenzku IbygSirnar. Var þá heimili þeirra hjóna nokkurskonar sæluhús ifyrir vegfarendur. StóS hús þeirra öllum opiS, sem um veginn fóru. Þar var öllum vís matur og aShlynning, án nokkurs endur. gjalds. Minnir þaS á rausnarbændurna fornu, sem bygSu skála yfir þjóSveginn hjá höfuSbólum sínum, þar sem matur og drykkur stóS á borSum nótt og dag, sem hver, er um veginn fór, gat neytt af eftir vild. Mun þeirra hjóna lengi minst fyrir gestrisni íþeirra og góS- vild. Engin breyting varS á híbýlaprýSi Jóns viS síS. ari giftinguna. Sú kona er aS sögn annaS vafkvendiS frá. Lönd Jóns eru enn í eign ekkju hans og barna. Þrír bræSur Jóns Eymundssonar fluttu einnig vest. ur um haf. Hétu iþeir Eiríkur, SigurSur og Eymundur. Eymundur Eymundsson dvaldi nokkur ár í Pem- bina og vann hjá bændum. Flutti síSan til Canada, og tók land í svoneifndri Vatnsdalsnýlendu nálægt Gerald pósthúsi í Sask. Lézt hann þar fyrir nokkrum árum, ókvæntur. SigurSur Eymundsson. Kvæntist Jóhönnu Einars- dóttur, systur konu Jóns íbróSur síns. Tók hann land á bökkum Tungu-ár, hér um bil mílu vegar norSvestur af landi Jóns. Lézt hann iþar leftir fá ár. Fluttist ekkja hans þá til Calgary, A'l'berta. SigrurSur Jónsson. Sama ár, eSa 1879, tók Sig. urSur Jónsson frá BorSeyri í Nýja Hlandi, land 3 míl- ur suSur af Perhbina bæ. Því miSur er ekki hægt aS greina frá ætt hans og uppruna. Kona hans hét Pál- ína. Bjuggu þau hjón á landi þar til SigurSur dó. Flutti Pálína þá inn í bæinn og bjó þar nokkur ár meS sonum sínum, Sveini og Vilhjálmi. Eru þeir bræSur nú í Crystal, N. D. Sveinn rekur verzlun en Vilhjálm- ur lyfjasölu. MóSir þeirra giftist aftur ASalmundi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.