Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 54

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 54
42 OLAFUR 8. THORQŒIRSBON: síSan 4 mlílur sucSur af ibænum, en Blutti aldrei á |>aS, og seldi þaS aftur eftir stuttan tíma. En svo hefir hann nýlega keypt fjórSa part af landi fast viS bæinn, og hef- ir sett þar upp dálítinn gripastofn. Þau hjón eru vel kynt mecSal nábúa sinna. Ein- ar er vel greindur macSur, hreinskilinn, vandaSur og á- reicSanlegur í viSákiftum. SiguríSur Bjamason (póstur). Fæddur 1816 í Skrauthólum á Kjalarnesi í Kjósarsýslu; dáinn 1909. Hann var lengi póstur milli Reykjavíkur og Akureyrar, og síSar frá Reykjavík um SuSur- og Austurland. Bjó nann í Skraufchólum og þaSan flutti hann 1877 itil Can- ada og settist aS í Nýja íslandi. ÞaSan flutti hann til Akra, N. D., og dvaldi iþar um tíma; 'flutti svo til Pem_ bina. og þar var hann til dauSadags. Kona hans var SigríSur Bjarnadóttir, ættuS úr EyjafirSi. MeS henni átti hann 3 ibörn: Júlíus Váldemar (fæddur á íslandi), kvæntur Önnu Björnsdóttur Hólm frá VíSimýri í SkagafirSi; búa þau í Pembina. Kristínu, fyrri konu Jóns Sölvasonar í Mariette, Wash. Og 'Helgu, giftist hún héríendum manni, en er nú dáin. SigurSur póstur var hetjulegur fslendingur, hár og þrekinn og hraustmenni mikiS. Einn af þeim mönn- um, sem aldrei æSraSist, ihvaS sem á gekk. Var sí- felt glaSur og vongóSur, hvernig sem lífiS sneri viS. RæSinn og skemtilegur til hins síSasta, var þó blindur síSustu árin. Öllum var vel viS hann, sem eitthvaS kyntust honum. Kona hans var einnig dugleg og þrek- mikil. GuSmundur GuSmundsson (Olson), GuSmunds- sonar hafnsögumanns í Ólafsvík á Snæ’fellsnesi. Fædd- ur í BakkábúS í Óláfsvík 19. október 1861. FaSir hans drulknaSi 1 863. Fluttist hann þá meS móSur sinni frá Hrísum í Innri-Neshreppi aS Knör í BreiSuvík í sömu sýslu. Giftist hún nokkru síSar Páli Grímssyni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.