Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 36

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 36
ÖLAE'tm B. TUOKOEIRSSON u aS Islendingafljót, og dvaldi iþar í eitt ár. Vortó 1879 voru menn sem óSast aS flytja burt þaSan til NorSur Dakota, aS undirlagi séra Páls Þorlákssonar. Tók Kristján sig þá upp meS konu sína og missiris gamalt barn, ásamt tveim öSrum fjölskyildum, Jóni Eymunds- syni og konu hans og SigurSi Jónssyni og konu hans og einu barni. Segir Kristján sjálfur svo frá því ferSa- lagi: “Þessi litli hópur lagSi af staS ifrá Islendingafljóti 16. marz 1879, fótgangandi, meS einn uxa fyrir flutn. ingstæki. Eins og gefur aS skilja, var ferSalag þetta tafsamt og íþreytandi. VeSriS um þetta leyti árs úr- fellasamt og kált; vegir engir, en víSa fen og foræSi. VarS því aS ibera börnin o'ft lagan veg í einu og vaSa vatn og ifor svo tímum skifti. Hvergi mat né gistingu aS fá. Hópurinn kom til Pemlbina 30. marz, og hafSi því veriS 1 6 daga aS ferSast þessa HeiS, sem nú má fara á nokkrum klukkutímum á járnlbraut.” AS fólk þetta flutti svona snemma vorsins, kom til af því, aS Kristján háfSi fariS meS séra Páli um vet- urinn í deserriber suSur til Pembina og litist svo björgu- lega á landiS þar í kring, aS hann fastréS aS flytja þangaS suSur svo ifljótt sem nokkur kostur væri á, jafn- vel fyr en kallast mætti fært; til þess aS hafa sem bezt tækifæri á aS ná í gott land. Strax og komiS var til Pembina, tóku þessir þrír menn lönd hver hjá öSrum á Öldunni, nálaegt Árna Björnssyni, sem fyr er getiS. Eftir fjögur ár flutti Kristján meS skylduliSi sínu til Mountain, og hefir búiS þar síSan. Börn þeirra hjóna eru: Jón, Hannes og Váldemar, allir kvæntir og búsettir nálægt Wynyard, Sask., Canada; Siguribjörn og Kristján. kvæntir og bú- settir nálægt Mountain; Soffía, gift Thomasi Thomas- syni í Edinborg, N. D.; Rósa, Jóhann, Júlíus og Krist- björg, nú skólakennari; ennfremur þrír synir, er dóu ungir, tveir þeirra hétu Tryggvi og Sigurjón. Þau hjón, Kristján og SvanfríSur, eru kynsæl,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.