Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 68

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 68
60 OLAFUR S. THORGEIRSSON ibókavörSur og F. íB. Wallter skrifari og fébirSir. StóS félag .þetta meS talsverSum blóma um allmörg ár. Jók þaS fjör félagslífsins og hélt uppi skemtunum. HafSi fundi einu sinni og stundum tvisvar á mánuSi. Á þeim tíma voru margir vel ifærir menn í Pemlbina, ungir og framgjarnir, sem gerSust leiStogar hinna, er minna létu til sín taka. Má þar til nefna lögfræSis- nemana Magnús og Daníel, J. A. SigurSsson, Pétur Jóhannesson, Brand Johnson, Björn Frímann Walter og fleiri. Eftir því, sem kunnugum segist frá, mun oft hafa veriS glatt á hjálla á málfumdum og samkomum félagsins, og jafnvel stundum full iheitt, sem ekki er svo sjaldgæft, þar sem gáfaSir og kappgjarnir menn leiSa saman hesta sína, og oftast einhverjir, sem heldur ihvetja en letja viS þau tækifæri. Eftir aS sumir hinna ungu manan fóru burtu, mun heldur hafa dofnaS yfir samkvæmislífinu og um leiS áhuganum fyrir lestrarfélaginu. SíSar leíS þaS líka talsverSan hnekki, þegar safnaSarlfélagiS klofnaSi, Vildi þá svo til; aS stjórn og bækur þess voru í hönd- um þess hlutans, sem úr kirkjufélaginu gekk, en fá- þykkjan þá svo sterk, aS ekki þótti annaS hlíSa en aS kljúfa þann félagsskap lí-ka, og ihefir svo staSiS síSan. En þrátt fyrir þetta ihélst þaS ViS og jók safn sitt af bókum, enda voru altaf nokkrir menn, sem unnu þess- um félagsskap og gerSu alt, sem unt var, til aS viS- halda honum. Má þar til nefna Gunnar Gunnarsson, sem um ifjöldamörg ár var lífiS og sálin í lestrarfélag- inu. Og eftir allar trúmáladeilurnar og alla sundr- ungina, er þó félag þetta enn viS lýSi, þó fáir séu nú meSlimir þess. Er bókasafniS full 600 bindi. Hefir nú veriS greint frá flestum þeim Islending- um, er settust aS í Pembina sem innflytjendur, og dvöldu og hafa dvaliS þar 'lengi; og einnig félagslífi þeirra. AuSvitaS hafa aljmargir átt þar heima um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.