Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 89
M álv inir.
Eftir Dr. FRANK CRANE.
Sæll er sá maSur, sem á vin, er hann ávalt getur
talaá viS. Skynsamur, þægilegur, skilningsgóður og
örfandi málvinur ér eitt þaS bezta, sem nokkur mað-
ur getur fundiS á leiSinni frá vöggunni til grafarinnar.
AS hugleiSa og skoSa niður í kjölinn, aS sjá
fram í tímann og vera dugandi í starfi sínu, aá draga
sig viS og viS í hlé og prófa sjálfan sig í einrúmi, alt
þetta er gott og blessaS, en þó er betra aS hafa fund-
iá vin, sem maSu.r getur talaS viS um hvaS sem er.
Prófessor Eliot, hinn nafnkunni forstjóri Har-
vard háskólans, sagSi aS öllu hinu bezta í bókment-
um heimsins mætti koma fyrir á fimm feta langri
bókahillu. En betri en þessar úrvals bækur væru
fimm vinir, ef þeir væru merkisberar hins andlega
lífs; vinátta þeirra hefái meira menningarlegt gildi og
þeir væru skemtilegri en bækurnar.
HvaSa fögnuSur jafnast á viS þaS aS úthella
hjarta sínu og opna allan hug sinn, aS snúa viS sín-
um andlegu vösum, ef svo mætti aá orSi komast,
frammi fyrir góSum vin, sem skilur alt ?
ÞaS er meira en fögnuSur syndajátningarinnar ;
þaS er meira en samfélag viS aSra mannlega veru ;
þaS er meira en ást ; þaS er meira en aS þekkja sjálf-
an sig.
Maður getur elskaSkonu, án þess aS geta talaS
viS hana ; maáur getur dáSst aS afburáa gáfumanni,
metiS vin eSa ættingja, boriS lotningu fyrir góSum