Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Síða 89

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Síða 89
M álv inir. Eftir Dr. FRANK CRANE. Sæll er sá maSur, sem á vin, er hann ávalt getur talaá viS. Skynsamur, þægilegur, skilningsgóður og örfandi málvinur ér eitt þaS bezta, sem nokkur mað- ur getur fundiS á leiSinni frá vöggunni til grafarinnar. AS hugleiSa og skoSa niður í kjölinn, aS sjá fram í tímann og vera dugandi í starfi sínu, aá draga sig viS og viS í hlé og prófa sjálfan sig í einrúmi, alt þetta er gott og blessaS, en þó er betra aS hafa fund- iá vin, sem maSu.r getur talaS viS um hvaS sem er. Prófessor Eliot, hinn nafnkunni forstjóri Har- vard háskólans, sagSi aS öllu hinu bezta í bókment- um heimsins mætti koma fyrir á fimm feta langri bókahillu. En betri en þessar úrvals bækur væru fimm vinir, ef þeir væru merkisberar hins andlega lífs; vinátta þeirra hefái meira menningarlegt gildi og þeir væru skemtilegri en bækurnar. HvaSa fögnuSur jafnast á viS þaS aS úthella hjarta sínu og opna allan hug sinn, aS snúa viS sín- um andlegu vösum, ef svo mætti aá orSi komast, frammi fyrir góSum vin, sem skilur alt ? ÞaS er meira en fögnuSur syndajátningarinnar ; þaS er meira en samfélag viS aSra mannlega veru ; þaS er meira en ást ; þaS er meira en aS þekkja sjálf- an sig. Maður getur elskaSkonu, án þess aS geta talaS viS hana ; maáur getur dáSst aS afburáa gáfumanni, metiS vin eSa ættingja, boriS lotningu fyrir góSum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.