Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 44

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 44
84 OLAFUR S. THORGEIRSSON: Gísli Gíslason. ÆttaSur úr Mýrdal í Vestur- Skaptafellssýslu. Kom frá Islandi til Perrtbina 1886, og hefir altaf verið þar og stundað smíSar; er hann smiSur góSur og vandvirkur. Hann er skynsemdar- maSur, talsvert lesinn, fróSur og minnugur. Hann er Íslendingur í húS og hár. Gísli Jónsson, frá Saurum í Dalasýslu. Flutti frá íslandi til Nýja íslands 1876; þá ekkjumaSur. Dvaldj hann þar í fá ár, flutti svo til Pemlbina og var þar til dauSadags. Kona hans hét Kristín Jóhannesdóttir. Einn sonur þeirra hjóna, GuS'brandur, kom meS föSur sínum aS heiman. VerSur hans nánar getiS hér á eftir. Því miSur er ekki hægt aS greina nákvæmlega frá Gísla — vantar upplýsingar og heimildir. Var hann þó nafntogaSur maSur á íölandi á sinni tíS. Mest var hann kunnur fyrir ýmsar málaflækjur, sem'hann var viS riSinn, og gengu af honum allmargar krókarefs-sögur manna á milli. Fór Iþá, eins og oft vi'U verSa, aS mis- ja'fnir urSu dómar manna. I augum margra var hann ófyrirleitinn slœgSarrefur, er stóS uppi í hárinu á yfir- mönnum sínum og neytti allra bragSa til aS skýla klækjum sínum. Á þeim tíma var hugsunarháttur al- mennings blandaSur höfSingjadekri, sleikjuskap og þý- lyndi, og var þá álitin nokkurskonar goSgá, ef einhver var svo djarfur aS mótmæla réttarfari og dómum hinna háu yfirvalda, jafnvel þó óréttlætiS gægSist út úr hverri rifu. Aftur á móti voru aSrir, sem litu sann- gjörnum augum á menn og málefni og tóku til greina allar ástæSur og tildrög deilanna og skoSuSu Gísla í alt öSru Ijósi og viSurkendu hann sem djarflyndan gáfumann, og jafnvel dáSu dreng'lund 'hans viS þá, sem fátækir voru og Títi'lsigldir þóttu. Og víst er um þaS, ef hægt væri aS safna til sögúþáttar Gísla — sem ætti aS vera gert — myndu fást eins margar hjálpsemdar- og drengílyndissögur um hann, og hinar, sem honum yrSu til lýta TagSar. — Allmargar smásögur eru til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.