Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 37

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 37
ALMANAK 1921 27 stórmerk og vel metin í sínu bygSarlagi. Einum af hélztu mönnum bygSarinnar farast þannig orS um þau: “Heimili þeirra hjóna er eitt af hinum mörgu myndar- heimilum kringum Mountain. Þau eiga mörg og mynd- arleg börn. Kristján er 'búmacSur góSur. Borgari í bezta lagi; áreiSanlegur, tryggur og trúfastur öllum, sem kynnast honum. Hann er og hefir veriS í fremstu röS íslenzkra bænda í NorSur Dakota.” Jón Eymundsson. Fæddur 25. desember 1850 í KumblaVÍk á Langanesi. Dáinn 20. febrúar ] 90 7. k oreldrar hans voru Eymundur Jónsson, SigurSssonar,, er þar bjó lengi, og Steinunn Sveinsdóttir frá Kollavúk í ÞistilfirSi. Fyrrikona Jóns var Júlíana Einarsdóttir frá Fagranesi á Langanesit systir ÞorvarSar og Matúsalems Einarssona á Mountain. Þau hjón fluttu vestur um haf 1878 og fóru til Nýja Islands; en ári síSar fluttu þau til Dakota og tóku land á Öldunni suSvestur af bænum Peiwbina, sem getiS er í þætti Kristjáns G. Kristjáns- sonar. Bjó Jón þar til dauSadags. MeS konu sinni Júlíönu eignaSist hann 6 'börn; 4 dóu ung. Fyrsta barn þeirra fæddist á Atlantshafinu og dó í Winnipeg fáum vikum síSar; tvö eru lifandi: Concordia, ógift, vinnur á skrifstofu hveitiverzlunarfélags í Pembina; Kristbjörn, nýútskrifaSur í læknisfræSi af læknaskóllanum í Chica. go. Hann er kvæntur Oddnýju GuSjónsdóttur Stef- ánssonar í Pembina. Fyrrikonu sína misti Jón 1888; en kvæntist aíftur þrem árum síSar Krisbbjörgu Jóns- dóttur, Benjamínssonar frá SySra-Lóni á Langanesi. Hún er systir konu Kristjáns G. Kristjánssonar, sem fyr er getiS, góS kona og vel metin. Jón Eymundsson var einn af þeim fáu mönnum, sem enginn hafSi neitt um aS segja nema gott. Hann hafSi óiblandaS íslenzkt drengskapareSli; var mann- kostamaSur og göfuglyndur. Á fátæktar- og flækingsárum Islendinga hér, meS- an þeir voru aS leita sér athvarfs og efnalegs sjálfstæS-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.