Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 95

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 95
ALMANAK 1921 96 27. Ingibjörg Benediktsdóttir, ekkja í Selkirk, Man.; 76 ára. 27. Guófinna Oddsdóttir, á heimili sonar síns, Jóns SigurÓs- sonar, bónda vió Vidir, Man. (ættu'ð frá Borg í Reyðar- firði); 74 ára. 28. Þorsteinn. Jónsson, til heimilis í Betel á Gimli (frá Hæli í Húnavatnssýslu); 78 ára. 28. Jóheiður Albertsdóttir, kona Pranks Jóhannssonar í Ca- valier, N. D. Dóttir Alberts Hannessonar og konu hans Sigríðar Sigurðardóttur, er búa í Mountain-bygðinni; fædd þar 1885. Febrúar 1920: Emilía Halldórsdóttir, kona Haraldar Prede- ricksönar í Winnipeg; 24 ára. MARZ 1920 1. Sigursteinn Einarsson, bóndi vit5 Arborg, Man.; sonur Ein- ars Einarssonar og konu hans Guðlaugar GutSmundsdóttur, er bjuggu á öxará í Geysis-bygð í N.-íslandi; 28 ára. 6. SigurtSur Guðmundsson, bóndi í Framnes-bygð í Nýja- íslandi; 74 ára. 9. Sigríður Jónsdóttir, kona Kjartans Sveinssonar í Edin burg, N. D. Dóttir Jóns Hjálmarssonar og Halldóru Jós- epsdóttur frá Hvarfi í BártSardal. Fædd í N.-íslandi 1877. 10. Pétur Guðlaugsson á Gimli, Man. Ekkja hang er Sigur- björg Bjarnadóttir. Fæddur á Kvistarhóli í S.-Þingeyjar- sýslu 1854. Fluttist hingat5 til lands 1876. 14. Jóhannes Sigurðsson í Seattlé, Washington^ Foreldrar hans voru Sigurður Eyjólfsson og Arnbjörg Kristjánsdótt- ir á Hólum í Laxárdal í Þingeyjarsýslu, og þar var Jó- hannes fæddur 29. júní 1864. 14. Björgólfur Brynjólfsson í Winnipeg. Fæddur at5 Kleif í Breiðdal í Suður-Múlasýslu 12. júní 1856. 20. Rögnvaldur Júlíusson Björnssonar, vitS Hallson; fæddur að Gardar, N. D., 1897. 22. Ingibjörg Thorlacius, kona Eiríks H. Bergmanns á Gard- ar, N. D. Foreldrar hennar voru Pétur Thorlacius og Kristín ólafsdóttir, er bjuggu á Stokkahlöt5um í Eyjafirt5i og fluttust þat5an vestur um haf 1873; 66 ára. 24. Kristín ólafsdóttir, til heimilis í Proctor, Minnesota, gift sænskum manni, John Erikson fættuð af Vesturlandi); 36 ára. APRÍL 1920 1. Einar í»órarinsson, til heimilis í Mikley í N.-ísl.; 81 árs. 3. Pétur ó. Hallgrímsson í Seattle, Wash.; 44 ára. 5. Louisa I»órarÍDsdóttir Kristjánssonar, vit5 Vidir-pósthús í Nýja-lslandi; 18 ára. 5. Sigurður G. Nordal, bóndi í Geysis-bygð í Nýja íslandi (ættaður úr Húnavatnssýslu); 76 ára. 7. Biörn Jónsson í Seattle, Wash. (ættat5ur úr Svarfa'ðardal) ; 27 ára. 8. Guðný Sigurðardóttir, til heimilis hjá dóttur sinni Guð- rúnu og manni hennar Gunnari Einarssyni, bónda í Vidir- bygð í Nýja-íslandi. Ekkja Jóns Jónassonar, er bjó við Mountain í Norður-Dakota; 98 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.