Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Síða 95
ALMANAK 1921
96
27. Ingibjörg Benediktsdóttir, ekkja í Selkirk, Man.; 76 ára.
27. Guófinna Oddsdóttir, á heimili sonar síns, Jóns SigurÓs-
sonar, bónda vió Vidir, Man. (ættu'ð frá Borg í Reyðar-
firði); 74 ára.
28. Þorsteinn. Jónsson, til heimilis í Betel á Gimli (frá Hæli í
Húnavatnssýslu); 78 ára.
28. Jóheiður Albertsdóttir, kona Pranks Jóhannssonar í Ca-
valier, N. D. Dóttir Alberts Hannessonar og konu hans
Sigríðar Sigurðardóttur, er búa í Mountain-bygðinni;
fædd þar 1885.
Febrúar 1920: Emilía Halldórsdóttir, kona Haraldar Prede-
ricksönar í Winnipeg; 24 ára.
MARZ 1920
1. Sigursteinn Einarsson, bóndi vit5 Arborg, Man.; sonur Ein-
ars Einarssonar og konu hans Guðlaugar GutSmundsdóttur,
er bjuggu á öxará í Geysis-bygð í N.-íslandi; 28 ára.
6. SigurtSur Guðmundsson, bóndi í Framnes-bygð í Nýja-
íslandi; 74 ára.
9. Sigríður Jónsdóttir, kona Kjartans Sveinssonar í Edin
burg, N. D. Dóttir Jóns Hjálmarssonar og Halldóru Jós-
epsdóttur frá Hvarfi í BártSardal. Fædd í N.-íslandi 1877.
10. Pétur Guðlaugsson á Gimli, Man. Ekkja hang er Sigur-
björg Bjarnadóttir. Fæddur á Kvistarhóli í S.-Þingeyjar-
sýslu 1854. Fluttist hingat5 til lands 1876.
14. Jóhannes Sigurðsson í Seattlé, Washington^ Foreldrar
hans voru Sigurður Eyjólfsson og Arnbjörg Kristjánsdótt-
ir á Hólum í Laxárdal í Þingeyjarsýslu, og þar var Jó-
hannes fæddur 29. júní 1864.
14. Björgólfur Brynjólfsson í Winnipeg. Fæddur at5 Kleif í
Breiðdal í Suður-Múlasýslu 12. júní 1856.
20. Rögnvaldur Júlíusson Björnssonar, vitS Hallson; fæddur
að Gardar, N. D., 1897.
22. Ingibjörg Thorlacius, kona Eiríks H. Bergmanns á Gard-
ar, N. D. Foreldrar hennar voru Pétur Thorlacius og
Kristín ólafsdóttir, er bjuggu á Stokkahlöt5um í Eyjafirt5i
og fluttust þat5an vestur um haf 1873; 66 ára.
24. Kristín ólafsdóttir, til heimilis í Proctor, Minnesota, gift
sænskum manni, John Erikson fættuð af Vesturlandi);
36 ára.
APRÍL 1920
1. Einar í»órarinsson, til heimilis í Mikley í N.-ísl.; 81 árs.
3. Pétur ó. Hallgrímsson í Seattle, Wash.; 44 ára.
5. Louisa I»órarÍDsdóttir Kristjánssonar, vit5 Vidir-pósthús í
Nýja-lslandi; 18 ára.
5. Sigurður G. Nordal, bóndi í Geysis-bygð í Nýja íslandi
(ættaður úr Húnavatnssýslu); 76 ára.
7. Biörn Jónsson í Seattle, Wash. (ættat5ur úr Svarfa'ðardal) ;
27 ára.
8. Guðný Sigurðardóttir, til heimilis hjá dóttur sinni Guð-
rúnu og manni hennar Gunnari Einarssyni, bónda í Vidir-
bygð í Nýja-íslandi. Ekkja Jóns Jónassonar, er bjó við
Mountain í Norður-Dakota; 98 ára.