Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 73
ALMANAK 1921
66
ekbi orS um þetta viS neinn. Um kvöldiS hjálpaSi
hann til þess aS grafa kassann. Eftir nokkurn tíma
stóSu rósarunnar í fullum blóma, þar sem kassinn
hafSi veriS grafinn. Svo leið fram í október. Þá
féllu visin laufblöð, þar sem rauSar rósir höfSu gróiS
um sumariS.
Herra d’Asemont forðaSist aS koma á þennan
staS. Hann varS hvítur og boginn eins og tíræSur
maSur. Oft star&i hann út í bláinn, eins og eitthvaS
hefSi horfið sjónum hans. GarSyrkjumanninn
dreymdi voSalega drauma á hverri nóttu, og stund-
um stökk hann upp úr rtfminu í dauðans ofboSi.
Hann hélt aS svipur dauSrar konu meS blæSandi sár
reikaSi stynjandi fram og aftur um garSinn. Honum
þótti hann sjá hjónin mitt í deilunni og það sem á
eftir hefSí fariS. Sú hugsun, aS hann hefSi aðstoS-
aS húsbónda sinn í ódæSisverki, lét hann engan friS
hafa. Stundum datt honum í hug aS senda iögregl-
unni nafnlaust bréf og skýra henni frá öllu saman,
en hann gat aldrei hert upp hugann til þess.
Svo alt í einu dó herra d’Asemont. Sumir sögSu
aS hann hefSi framiS sjálfsmorS. ÞaS kom gamla
garSyrkjumanninum úr öllum vanda. Hann tilkynti
lögreglunni alt, sem hann vissi, og hún hóf rannsókn
í málinu. Kassinn fanst, þar sem hann vísaSi til
hans, og var naumast byrjaður aS fúna. Hann var
tæmdur, en í honum fanst ekkert annaS en föt og
glingur—þetta lauflétta hismi, sem hlaóiS er á lík-
amann en hylur hann ekki. ÞaS var leitaS um alt
húsiS og garSinn, en árangurslaust. Herra d’Ase-