Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Page 73

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Page 73
ALMANAK 1921 66 ekbi orS um þetta viS neinn. Um kvöldiS hjálpaSi hann til þess aS grafa kassann. Eftir nokkurn tíma stóSu rósarunnar í fullum blóma, þar sem kassinn hafSi veriS grafinn. Svo leið fram í október. Þá féllu visin laufblöð, þar sem rauSar rósir höfSu gróiS um sumariS. Herra d’Asemont forðaSist aS koma á þennan staS. Hann varS hvítur og boginn eins og tíræSur maSur. Oft star&i hann út í bláinn, eins og eitthvaS hefSi horfið sjónum hans. GarSyrkjumanninn dreymdi voSalega drauma á hverri nóttu, og stund- um stökk hann upp úr rtfminu í dauðans ofboSi. Hann hélt aS svipur dauSrar konu meS blæSandi sár reikaSi stynjandi fram og aftur um garSinn. Honum þótti hann sjá hjónin mitt í deilunni og það sem á eftir hefSí fariS. Sú hugsun, aS hann hefSi aðstoS- aS húsbónda sinn í ódæSisverki, lét hann engan friS hafa. Stundum datt honum í hug aS senda iögregl- unni nafnlaust bréf og skýra henni frá öllu saman, en hann gat aldrei hert upp hugann til þess. Svo alt í einu dó herra d’Asemont. Sumir sögSu aS hann hefSi framiS sjálfsmorS. ÞaS kom gamla garSyrkjumanninum úr öllum vanda. Hann tilkynti lögreglunni alt, sem hann vissi, og hún hóf rannsókn í málinu. Kassinn fanst, þar sem hann vísaSi til hans, og var naumast byrjaður aS fúna. Hann var tæmdur, en í honum fanst ekkert annaS en föt og glingur—þetta lauflétta hismi, sem hlaóiS er á lík- amann en hylur hann ekki. ÞaS var leitaS um alt húsiS og garSinn, en árangurslaust. Herra d’Ase-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.