Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 57

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 57
ALMANAK 1921 45 1 903 fluttist hann vestur á Kyrrahafsströnd og seth’sl að í Marietta, Wash., og býr þar nú. — Jón er hraust- menni mikiS, stór og karlmannlegur. Kátur er hann cg gamansamur og drengur góSur. Jón GuSmundsson og Elísabet Jónsdóttir, bæSi ættuS úr Húnavatnssýslu, settust aS í Pembina 1885. Var Jón heilsuveill maSur og dó eftir fá ár. Áttu bau hjón tvö börn, Helgu og Lárus. Hélga fórst í brunan- um í Edinborg í N. D.. Lárus er kvæntur og er bóndi og verkfærasali í Mozartf Sask. Nokkru síSar giftist Elísabet í annaS sinn Jóhanni Árnasyni úr Húnavarns- sýslu. Bjuggu þau fá ár í bænum. Keypti hann þá land nálægt “íslenzku öldunni” og bjó þar nokkur ár. Flutti svo til Blaine í Washingtonríkinu. Þar misti hann konu sína 1911. Einn son áttu þau hjón, sem Ágúst hét; er hann dáinn fyrir nokkru. — Jóhann lézt 1916, 71 árs gamall. Hann var myndarmaSur og vel látinn. Jósafat Sigvaldascn; dáinn. Seinni kona íhans var GuSný GuSlaugsdóttir, sem enn lifir. Bjuggu þau hjón lengi á Gili í Svartárdal í Húnavatnssýslu og voru talin í betri búenda röS. Fluttu þau af Islandi 1 885 og settust aS í Perhbina. Sonur þeirra Jósafats og GuSnýjar var Bjöm Frímenn Walters. Fæddur 1870 á Gili í Svartárdal, dáinn 1915. Hann kvæntist Soffíu Hall- dórsdóttur, systur séra Soffoníasar í GoSdölum í Skaga- fjarSarsýslu. Börn þeirra eru fimm, tveir synir og þrjár dætur, öll fullorSin: Jóhannes, vélstjóri í Grand Foiiks, N. D.; Haraldur, einnig lærSur vélstjóri. Tvær systurnar, Svafa og Halldóra, eru lærSar hjúkrunarkon- ur, og sú yngsta, Helen, er einnig aS læra hjúkrunar- fræSi. Sofíía ekkja Björns er nýlega gift aftur hér- lendum manni. — Björn Walter var nafnkendur maSur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.