Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 35

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 35
ALMANAK 1921 25 Jjp’rra, sem naumast verSa taldir íslendingar. Þeir fáu, sem eftir eru, minnast enn í dag hinna mörgu glaS- vserðarstunda og arSvænllegu fiskidrátta, sem íþeir nutu á vpiVertíSum sínum viS RauSá. Því miSur er ekki hægt aS nafngreina alla þá Is- lendinga, sem settust aS í Pemhina á innflutningsárun- um, og iþví sfSur aS gera grein fyrir uppruna þeirra og ættum. ÞaS tæki langan tíma og mikla fyrirhöfn. Skal nú gerS grein fyrir öllum þeim, sem sögurit- arinn hefir einhverja vitneskju um. Einhver allra fyrsti Islendingur, sem settist aS í Pemf. ina, mun hafa veriS Jón Sigvaldason, bróSir Sig- urSar Sigvaldasonar trúboSa. Kona hans hét ÚlfheiS- ur Sveinsdóttir. Bjuggu þau hjón 2 eSa 3 ár þar; fluttu svo til Minneota í Minnesota, þar sem margir Is- lendingar búa. Ámi Þorláksson, Björnssonar, frá Fornhaga í Hörgárdal í EyjafjarSarsýslu, mun fyrstur manna hafa tekiS land í hinni litlu IslendingabygS viS Pembina, sem var um 4 mí'lur suSvestur af bænum og vanalega kölluS “á Öldunni”. ÞaS var 1879. Bjó hann þar nokkur ár meS foreldrum sínum. Flutti síSan til Mountain í sama héraSi, og þar dóu foreldrar hans. Nokkru síSar flutti hann til ’New York, og er þar nú bankastjóri. Hann er kvæntur hérlendri konu. Kristján G. Kristjánsson, Þorsteinssonar frá StokkahlöSum í EyjáfirSi og GuSrúnar SigurSardóttur. Er fæddur 7. júní 1850 á ÚlfsstöSum í SkagafirSi. Kona hans er SvanfríSur Jónsdóttir, Benjamínssonar írá SySra-Lóni á Langanesi og konu hans GuSrúnar Hallgrímsdóttur. Fædd 17. októlber 1855 á Ytri- Brekikum á Langanesi. Kristjón flutti vestur um haf 1878 og settist aS í Nýja Islandi, norSur viS svo kall-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.