Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Qupperneq 35
ALMANAK 1921
25
Jjp’rra, sem naumast verSa taldir íslendingar. Þeir
fáu, sem eftir eru, minnast enn í dag hinna mörgu glaS-
vserðarstunda og arSvænllegu fiskidrátta, sem íþeir nutu
á vpiVertíSum sínum viS RauSá.
Því miSur er ekki hægt aS nafngreina alla þá Is-
lendinga, sem settust aS í Pemhina á innflutningsárun-
um, og iþví sfSur aS gera grein fyrir uppruna þeirra og
ættum. ÞaS tæki langan tíma og mikla fyrirhöfn.
Skal nú gerS grein fyrir öllum þeim, sem sögurit-
arinn hefir einhverja vitneskju um.
Einhver allra fyrsti Islendingur, sem settist aS í
Pemf. ina, mun hafa veriS Jón Sigvaldason, bróSir Sig-
urSar Sigvaldasonar trúboSa. Kona hans hét ÚlfheiS-
ur Sveinsdóttir. Bjuggu þau hjón 2 eSa 3 ár þar;
fluttu svo til Minneota í Minnesota, þar sem margir Is-
lendingar búa.
Ámi Þorláksson, Björnssonar, frá Fornhaga í
Hörgárdal í EyjafjarSarsýslu, mun fyrstur manna hafa
tekiS land í hinni litlu IslendingabygS viS Pembina,
sem var um 4 mí'lur suSvestur af bænum og vanalega
kölluS “á Öldunni”. ÞaS var 1879. Bjó hann þar
nokkur ár meS foreldrum sínum. Flutti síSan til
Mountain í sama héraSi, og þar dóu foreldrar hans.
Nokkru síSar flutti hann til ’New York, og er þar nú
bankastjóri. Hann er kvæntur hérlendri konu.
Kristján G. Kristjánsson, Þorsteinssonar frá
StokkahlöSum í EyjáfirSi og GuSrúnar SigurSardóttur.
Er fæddur 7. júní 1850 á ÚlfsstöSum í SkagafirSi.
Kona hans er SvanfríSur Jónsdóttir, Benjamínssonar
írá SySra-Lóni á Langanesi og konu hans GuSrúnar
Hallgrímsdóttur. Fædd 17. októlber 1855 á Ytri-
Brekikum á Langanesi. Kristjón flutti vestur um haf
1878 og settist aS í Nýja Islandi, norSur viS svo kall-