Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 51

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 51
ALMANAK 1921 39 ari kona hans, Elín frá Hruna Stefán«dóttir( Stefánsson- ar prests á Felli í Mýrdal í Vestur-Skaptafellssýslu og Kristínar Ólafsdóttur Árnasonar prests í Sólheimaþmg- um. Kristín þessi giftist sítSar Ófeigi Ófeigssyni á Fjalli, er margir kannast við. Börn þeirra Óla'fs og Elínar eru: Guðrún, búandi í Pembina; Jórunn, gift Arriljóti B. Olson í Winnipeg, og Stefanía gift séra Jónasi A. Sigurðsson í Clhurch- bridge, Sask. Ólafur flutti vestur um haf 1878 og settist fyrst acS í Nýja Skotlandi og bjó bar 4 ár. Flutti svo þaðan meS skylduliS sitt 1 882 til Pemlbina og settist þar aS. Eftir lítinn tíma hafSi hann bygt sér hús og reist mynd- arlegt heimili, og bjó hann þar til æfiloka. Mestan part búskaparára sinna í Perribina hafSi hann greiSa. sölu; fórst honum íþaS myndarlega, sem annaS, enda hafSi hann góSa meShjálp þar sem kona hans var. Heimili þeirra hjóna var vel þekt meSal Islendinga í Dakota, því miki'I umferS var í Pembina á meSan dóm- þingshúsiS var þar meS öllum skrifstofum héraSsins. Óla'fur var merkur maSur aS mörgu leyti. PrýSi- lega vel greindur maSur og fróSur um margt. Betur aS sér í bóklegum fræSum en alment gerSist meSal ó- lærSra Islendinga á þeim tíma. Hann var hugsandi maSur og myndaSi sér sjálfstæSar skoSanir, sem hann var reiSubúinn aS verja, hvenær sem til þurfti aS taka. Gat hann þá stundum orSiS nokkuS 'heitur, þvií maSur- inn var örgeSja oglundin lítt tamin, eins og svo margra eldri Islendinga. En drengskaparmaSur var hann í fýlsta máta. Fljótur til sátta, ef eitthvaS bar á milli( enda frjálslyndur aS eSlisfari. Listfengur var hann í vefkum sínum. Hann var smiSur; mátti heita dverg- hagur, sem kallaS er, og svo fjölhaéfur, aS hann var næstum jafn hagur á tré, járn, kopar, silfur og gull. ViS hiS síSastndfnda hafSi ihann notiS tilsagnar einn vetur. Ennfremur var hann söSla- og hnakkasmiSur. I einu orSi sagt, fætt listamannsefni, sem ekki fékk not-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.