Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Qupperneq 51
ALMANAK 1921
39
ari kona hans, Elín frá Hruna Stefán«dóttir( Stefánsson-
ar prests á Felli í Mýrdal í Vestur-Skaptafellssýslu og
Kristínar Ólafsdóttur Árnasonar prests í Sólheimaþmg-
um. Kristín þessi giftist sítSar Ófeigi Ófeigssyni á
Fjalli, er margir kannast við.
Börn þeirra Óla'fs og Elínar eru: Guðrún, búandi
í Pembina; Jórunn, gift Arriljóti B. Olson í Winnipeg,
og Stefanía gift séra Jónasi A. Sigurðsson í Clhurch-
bridge, Sask.
Ólafur flutti vestur um haf 1878 og settist fyrst acS
í Nýja Skotlandi og bjó bar 4 ár. Flutti svo þaðan
meS skylduliS sitt 1 882 til Pemlbina og settist þar aS.
Eftir lítinn tíma hafSi hann bygt sér hús og reist mynd-
arlegt heimili, og bjó hann þar til æfiloka. Mestan
part búskaparára sinna í Perribina hafSi hann greiSa.
sölu; fórst honum íþaS myndarlega, sem annaS, enda
hafSi hann góSa meShjálp þar sem kona hans var.
Heimili þeirra hjóna var vel þekt meSal Islendinga í
Dakota, því miki'I umferS var í Pembina á meSan dóm-
þingshúsiS var þar meS öllum skrifstofum héraSsins.
Óla'fur var merkur maSur aS mörgu leyti. PrýSi-
lega vel greindur maSur og fróSur um margt. Betur
aS sér í bóklegum fræSum en alment gerSist meSal ó-
lærSra Islendinga á þeim tíma. Hann var hugsandi
maSur og myndaSi sér sjálfstæSar skoSanir, sem hann
var reiSubúinn aS verja, hvenær sem til þurfti aS taka.
Gat hann þá stundum orSiS nokkuS 'heitur, þvií maSur-
inn var örgeSja oglundin lítt tamin, eins og svo margra
eldri Islendinga. En drengskaparmaSur var hann í
fýlsta máta. Fljótur til sátta, ef eitthvaS bar á milli(
enda frjálslyndur aS eSlisfari. Listfengur var hann í
vefkum sínum. Hann var smiSur; mátti heita dverg-
hagur, sem kallaS er, og svo fjölhaéfur, aS hann var
næstum jafn hagur á tré, járn, kopar, silfur og gull.
ViS hiS síSastndfnda hafSi ihann notiS tilsagnar einn
vetur. Ennfremur var hann söSla- og hnakkasmiSur.
I einu orSi sagt, fætt listamannsefni, sem ekki fékk not-