Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 69

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 69
ALMANAK 1921 B1. le'ngri eS skemri tíma, sem komicS ihafa úr ýmsum stöS- um þessa lands, þar sem þeir höfSu átt heimili, og gert er grein fyrir í öSrum landnámssöguþáttum, eSa munu verSa taldir í þeim ibygSaþáttum^ sem enn eru óritaSir, en verSa máske skráSir síSar. Sjálfsagt eru samt nokkurir, sem hér hefSu átt aS vera ne'fndir, en sem söguritarinn ihefir ekki getaS fengiS neinar upplýsingai um. Einnig má búast viS aS einlhverjar missagnir eigi sér staS í þessum þætti, þar sem svo margt er tínt samán eftir minni, sem ekki er hægt aS komast hjá, af því svo langur tími er liSinn frá því Islendingar fyrst settust aS í Pembina. En séu nokkrar alf þeim svo stórvægilegar aS y.auSsyn sé á leiSréttingum, eru þeir, sem vita hiS rétta og vilja gefa þaS til kynna, vinsam- legast beSnír aS senda þær athuganir til útgefanda almanaksins, sem iþá tekur þær aS sjálfsögSu upp í næstu útgáfu ritsins. AS lítiS og ekkert er sagt um suma þá, sem minst er á, er af því, aS þeir eru höfundinum alls- ókunnir, en engin leiS aS fá mannlýsingar í gegnum aSra, nema sérstaklega standi á. i AS endingu þakka eg öllum þeim, er hafa leiS. beint mér viS ritsmíS þessa og gefiS mér upplýsingar þær, er eg (hefi stuSst viS. Vil eg sérstaklega nefna Col. Paul Johnson, sem lét mér í té margar og skil. merkilegar leiSbeiningar^ sem komu mér aS góSu haldi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.