Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Síða 69
ALMANAK 1921
B1.
le'ngri eS skemri tíma, sem komicS ihafa úr ýmsum stöS-
um þessa lands, þar sem þeir höfSu átt heimili, og gert
er grein fyrir í öSrum landnámssöguþáttum, eSa munu
verSa taldir í þeim ibygSaþáttum^ sem enn eru óritaSir,
en verSa máske skráSir síSar. Sjálfsagt eru samt
nokkurir, sem hér hefSu átt aS vera ne'fndir, en sem
söguritarinn ihefir ekki getaS fengiS neinar upplýsingai
um. Einnig má búast viS aS einlhverjar missagnir
eigi sér staS í þessum þætti, þar sem svo margt er tínt
samán eftir minni, sem ekki er hægt aS komast hjá, af
því svo langur tími er liSinn frá því Islendingar fyrst
settust aS í Pembina. En séu nokkrar alf þeim svo
stórvægilegar aS y.auSsyn sé á leiSréttingum, eru þeir,
sem vita hiS rétta og vilja gefa þaS til kynna, vinsam-
legast beSnír aS senda þær athuganir til útgefanda
almanaksins, sem iþá tekur þær aS sjálfsögSu upp í
næstu útgáfu ritsins.
AS lítiS og ekkert er sagt um suma þá, sem
minst er á, er af því, aS þeir eru höfundinum alls-
ókunnir, en engin leiS aS fá mannlýsingar í gegnum
aSra, nema sérstaklega standi á.
i AS endingu þakka eg öllum þeim, er hafa leiS.
beint mér viS ritsmíS þessa og gefiS mér upplýsingar
þær, er eg (hefi stuSst viS. Vil eg sérstaklega nefna
Col. Paul Johnson, sem lét mér í té margar og skil.
merkilegar leiSbeiningar^ sem komu mér aS góSu
haldi.