Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 32

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 32
22 OLAFUR S. THORGEIRSSON: íslendinga sjálfra. í Suður-Pembina hefir ávalt vericS gott skjól af skógi þeim^ sem er á bök'kum Pembina-ár, en sem nú er ótSuim aíS ganga úr sér; því eins og annaS stenzt hann eigi tönn tímans né ásælni mannsins, sem meira metur eigin stundarhag en fegurð náttúrunnar og þaiifir komandi tíma. Innfilutningur Isllendinga til Pemlbina hófst fyrst ár- iS 1879, þegar burtflutningurinn úr Nýja Islandi stóS sem hæst. Hefir talsvert veriS um þaS ritaS og þýSir því ekki aS taka þaS upp hér. Eins og kunnugt er, var aSal fólksstraumurinn þangaS, sem nú eru ihinar blóm- legu IslendingabygSir í NorSur Dakota. Var Pembina þá sem nokkurskonar áfangastaSur, því leiSin lá suSur meS RauSá, þar til komiS var til Pembina; beygSist þá til suSvesturs, og er þaS nú þjóSvegur. Þó mestur hluti hinna íslenzku landleitenda héldi sem leiS lá vestur í landiS, voru þó nokkrir, sem settust aS í Pembina, bæSi í bænum og á löndum þar nálægt, og hélzt innflutningur þangaS*um noklkur ár. Ekki verSur meS vissu sagt, hvaS margir íslendingar bjuggu þar þegar flestir voru, sem mun Ihalfa veriS á tímábilinu frá 1890 til aldamóta; ien líklega hafa ekki veriS færri en um 60 ifjöllskyldur í ibænum og 10—12 búendur á löndum í bygSinni þar suSvestur af, sem kallaS var á “Öldunni”. AS Islendingar völdu sér lönd á þessari öldu kom til aif því, aS á þeim tí.ma var mjög votlent á þessu svæSi. Allar lautir stóSu fúllar alf vatni og fúnu grasi, því engin framrás var. En eftir aS landiS tók aS byggj- ast, vegir voru lagSir og gerSir ræsluskurSir^ þornaSi þaS fljótlega, og kom þá í ljós aS þaS voru ibeztu lönd- in, sem lægri voru, en hin reyndust þess rýrari sem lengra leiS og umhverfiS þornaSi. Hefir þetta vafa. laust átt mikinn þátt í því, aS margir þessara landnema hurfu burt eítir ifá ár. AuSvitaS komu aSrir og keyptu lönd hinna, sem burtu fóru, svo ávalt voru nokkrir Is- lendingar 'búsettir þarna; en stöSugt hofir þeim veriS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.