Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 85
ALMANAK 1921 76
inn 1908. SíSan 1910 hefir hann eingöngu gefi® sig vi® mfila-
fterslustörfum, bæSi í Pembina og Cavalier.
Hann hefir stöSugt tekitS mikinn l>fitt I flcstum mannfé-
lagsmfiium I Pembina IiératSi, bœtSi stjörnmfilum og hératís-
og bœjarmfilum; einnigr I sköla- ogr safnatSarmfilum. Og atS
jafnaöi haft opinber störf fi hendi. Skulu hér talin flest þau
störf, sem hann hefir unniö atS. Hefir hann veritS féhirtSir og
skrifari Garöarsköla-umdœmis; fritSdómari I GartSar-sveit; atS-
stotSarskrifari og; sítSar atSalskrifari hératSsréttarins, 1899—
1910; bæjarrfitSsmatSur Pembina-bæjar; fritSdómari og lögr-
gæzludómari I Pembina um ianga títS og er enn; umbotSsmntS-
ur dfinarbúa (Administrator) fyrir Pembina hératS; skrifari
Forestersfélag;sins fi GartSar, l>ar til hann flutti tir bygrtSinni;
skrifari Woodmnn-félagsins I mörg; fir; skrifari og; Master-
workman Workinens-félagsins í Pembina. ÖIL l>au embætti.
sem tilheyra kirkjuleg;um mfiluin, segist Gunnlaugrur hafa haft
fi hendi, nema prestsembætti.
I*au hjón, Gunnlaugur og; SigrítSur, hafa eigrnast 14 börn.
El/.t l>eirra er Halldóra; GutSbjörg, fædd I GnrtSar-bygtS 1886,
vinnur hún vitS útbreitSsludeild bókasafns Bandarfkjastjórnar I
Chicag;o; Jnkob Pétur, fæddur í GartSarbygtS 1888, er nú bóndi
lijfi Pembina; Georg;e Daniel, fæddur f GartSar-byg;tS 1889, g;ekk
f herl>jönustu Bandaríkja í febrúar 1918 og för metS 31. her-
deildinni í maf snma fir, kom heill fi húfi til baka 1 aprfl 1919
og; hefir sftSan stundatS búskap metS Jakob brótSur sfnum;
Ivristín Tng'irftSur, fædd atS GartSar 3. jan. 1890, dfiin 1. mar*
1890; Kristfn Ingibjörg, fædd í GartSar-bygtS 8. janúnr 1892, er
nú kennari vitS Itoosevelt skólann f Spokane, Wnshlngton; Jón
Vilhjfilmur, fæddur f GnrtSar-l>ygtS 18. janúar 1894, g;ekk f sjó-
her Bandaríkjanna 1916 og l>jónatSi yfir strítSstfmann, er nú
vélstjóri fi æfinga-herskipi vitS Bandarfkja Naval Academy,
Annapolis, Maryland;Mable Elín, fædd f GartSar-bygtS 15. maf
1896, vinnur nú fi hermfilaskrifstofu Bandarfkjanna f Wasli-
ington D. C.; Rósn Sigurlaug, fædd f GartSar-bygtS 20. febrúar
1898, hefir stundatS hjúkrunarstörf vitS St. John’s Hospital 1 St.
Paul sftSan f febrúar 1919; Carolina Rannveig;, fædd f Pembinn
0. október 1900, vinnur fi skrifstofu rafmagnsljósa og; afl-
stötSvafélagsIns í Pembina; Theodore Elnar, fœddur f Pembina
19. figúst 1902, lærisveinn í efsta bekk Pembina hftskóln; Esther
Octavia, fædd f Pembina 13. júlí 1904, dfiin 15. júnf 1905; Har-
nldur Octavius, fæddur f Pembina 5. aprfl 1906, lœrisveinn f
netSsta bekk Pembina hfiskólans; Oddný Anny SigrftSur, fædd
f Pembinn 15. júlí 1907, lærimeyja f 8. bekk barnaskólans; Er-
lingur Iiaymond, fæddur í Pembina 22. nóvember 1909, læri-
sveinn I 5. bekk barnnskólans f Pembina. — Fjórtfin myndarleg
börn, næstum öll uppkomin og flest hfiskólagengin, er allgótS