Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Page 85

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Page 85
ALMANAK 1921 76 inn 1908. SíSan 1910 hefir hann eingöngu gefi® sig vi® mfila- fterslustörfum, bæSi í Pembina og Cavalier. Hann hefir stöSugt tekitS mikinn l>fitt I flcstum mannfé- lagsmfiium I Pembina IiératSi, bœtSi stjörnmfilum og hératís- og bœjarmfilum; einnigr I sköla- ogr safnatSarmfilum. Og atS jafnaöi haft opinber störf fi hendi. Skulu hér talin flest þau störf, sem hann hefir unniö atS. Hefir hann veritS féhirtSir og skrifari Garöarsköla-umdœmis; fritSdómari I GartSar-sveit; atS- stotSarskrifari og; sítSar atSalskrifari hératSsréttarins, 1899— 1910; bæjarrfitSsmatSur Pembina-bæjar; fritSdómari og lögr- gæzludómari I Pembina um ianga títS og er enn; umbotSsmntS- ur dfinarbúa (Administrator) fyrir Pembina hératS; skrifari Forestersfélag;sins fi GartSar, l>ar til hann flutti tir bygrtSinni; skrifari Woodmnn-félagsins I mörg; fir; skrifari og; Master- workman Workinens-félagsins í Pembina. ÖIL l>au embætti. sem tilheyra kirkjuleg;um mfiluin, segist Gunnlaugrur hafa haft fi hendi, nema prestsembætti. I*au hjón, Gunnlaugur og; SigrítSur, hafa eigrnast 14 börn. El/.t l>eirra er Halldóra; GutSbjörg, fædd I GnrtSar-bygtS 1886, vinnur hún vitS útbreitSsludeild bókasafns Bandarfkjastjórnar I Chicag;o; Jnkob Pétur, fæddur í GartSarbygtS 1888, er nú bóndi lijfi Pembina; Georg;e Daniel, fæddur f GartSar-byg;tS 1889, g;ekk f herl>jönustu Bandaríkja í febrúar 1918 og för metS 31. her- deildinni í maf snma fir, kom heill fi húfi til baka 1 aprfl 1919 og; hefir sftSan stundatS búskap metS Jakob brótSur sfnum; Ivristín Tng'irftSur, fædd atS GartSar 3. jan. 1890, dfiin 1. mar* 1890; Kristfn Ingibjörg, fædd í GartSar-bygtS 8. janúnr 1892, er nú kennari vitS Itoosevelt skólann f Spokane, Wnshlngton; Jón Vilhjfilmur, fæddur f GnrtSar-l>ygtS 18. janúar 1894, g;ekk f sjó- her Bandaríkjanna 1916 og l>jónatSi yfir strítSstfmann, er nú vélstjóri fi æfinga-herskipi vitS Bandarfkja Naval Academy, Annapolis, Maryland;Mable Elín, fædd f GartSar-bygtS 15. maf 1896, vinnur nú fi hermfilaskrifstofu Bandarfkjanna f Wasli- ington D. C.; Rósn Sigurlaug, fædd f GartSar-bygtS 20. febrúar 1898, hefir stundatS hjúkrunarstörf vitS St. John’s Hospital 1 St. Paul sftSan f febrúar 1919; Carolina Rannveig;, fædd f Pembinn 0. október 1900, vinnur fi skrifstofu rafmagnsljósa og; afl- stötSvafélagsIns í Pembina; Theodore Elnar, fœddur f Pembina 19. figúst 1902, lærisveinn í efsta bekk Pembina hftskóln; Esther Octavia, fædd f Pembina 13. júlí 1904, dfiin 15. júnf 1905; Har- nldur Octavius, fæddur f Pembina 5. aprfl 1906, lœrisveinn f netSsta bekk Pembina hfiskólans; Oddný Anny SigrftSur, fædd f Pembinn 15. júlí 1907, lærimeyja f 8. bekk barnaskólans; Er- lingur Iiaymond, fæddur í Pembina 22. nóvember 1909, læri- sveinn I 5. bekk barnnskólans f Pembina. — Fjórtfin myndarleg börn, næstum öll uppkomin og flest hfiskólagengin, er allgótS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.