Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 82

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Blaðsíða 82
Látum oss gjöra MANITOBA að góðum stað að eiga heima í. Hver einasti góSur borgari í Manitoba, verSur aS hafa hugfast aS gera þetta fylki aS farsælum heimilum. For- sjónin hefir lagt okkur til ríkuleg náttúruauSæfi, og ef allir kappkosta aS læra áS slá sér saman um aS bæta kringum- stæSurnar, þá njótum viS öll sameiginlega góós þar af. Hér skal bent á fáein atriSi, sem framförum þarf aS ná : Meiri framleiðsla.—Fleira fólk þarf aS vinna a& land. búnaSi. Meiri jarSrækt. ÁkveSnari barátta gegn illgresi- Meiri áburSur á akrana. Meira af bættum kvikíénaSi til aS njóta heyanna og annars fóSurs sem fer til ónýtis. Meiri útflutningur á korntegundum, hrossum, nautakjöti, svína- kjöti, smjöri, ull og eggjum. Hver einasti maSur aS leggja fram sinn skerf til meiri auSlegSar. Betri afurbir. — Allar afurSir aS vera eins góSar og mögulegt er. Eingöngu hreinar kýnbótaskepnur brúkaSar til undaneldis. UtsæSi til korntegunda af beztu tegund og illgresisfræ aSskiliS. Ur sætum rjóma skildi smjöriS tilbú- iS í sm jörgerSarhúsum, sem vel skildi hlynt aS. Hreinni ull. Ó-fræ-snortin egg til markaSar. Endurbœtt mannfélagsskipun. — Framfarasöm stjórn. Meiri framför í vegabótum heima fyrir, Sterkari land- búnaóarfélög. Heima-sparnaSarsamtök og drengja og stúlkna klúbbar. Meiri rækt lögS viS þaS aS unga fóIkiS haldi sig á sveitabúum. Fleiri nemendur á Manitoba- landbiínaSar-skólanum. Beztu kennarar valdir til góSra skóla. Framför til sameiginlegrar sjálfsvirSingar og ná- unganskærleika. Þaó er lífsspursmál fyrir hvern einasta góSan borgara í Manitoba, aS lyfta þessu fylki skör hærra til fullkomnunar í öllum atriSum. Manitoba Department of Agriculture «
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.