Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Síða 82
Látum oss gjöra
MANITOBA
að góðum stað að eiga heima í.
Hver einasti góSur borgari í Manitoba, verSur aS hafa
hugfast aS gera þetta fylki aS farsælum heimilum. For-
sjónin hefir lagt okkur til ríkuleg náttúruauSæfi, og ef allir
kappkosta aS læra áS slá sér saman um aS bæta kringum-
stæSurnar, þá njótum viS öll sameiginlega góós þar af.
Hér skal bent á fáein atriSi, sem framförum þarf aS ná :
Meiri framleiðsla.—Fleira fólk þarf aS vinna a& land.
búnaSi. Meiri jarSrækt. ÁkveSnari barátta gegn illgresi-
Meiri áburSur á akrana. Meira af bættum kvikíénaSi til
aS njóta heyanna og annars fóSurs sem fer til ónýtis. Meiri
útflutningur á korntegundum, hrossum, nautakjöti, svína-
kjöti, smjöri, ull og eggjum. Hver einasti maSur aS leggja
fram sinn skerf til meiri auSlegSar.
Betri afurbir. — Allar afurSir aS vera eins góSar og
mögulegt er. Eingöngu hreinar kýnbótaskepnur brúkaSar
til undaneldis. UtsæSi til korntegunda af beztu tegund og
illgresisfræ aSskiliS. Ur sætum rjóma skildi smjöriS tilbú-
iS í sm jörgerSarhúsum, sem vel skildi hlynt aS. Hreinni
ull. Ó-fræ-snortin egg til markaSar.
Endurbœtt mannfélagsskipun. — Framfarasöm stjórn.
Meiri framför í vegabótum heima fyrir, Sterkari land-
búnaóarfélög. Heima-sparnaSarsamtök og drengja og
stúlkna klúbbar. Meiri rækt lögS viS þaS aS unga fóIkiS
haldi sig á sveitabúum. Fleiri nemendur á Manitoba-
landbiínaSar-skólanum. Beztu kennarar valdir til góSra
skóla. Framför til sameiginlegrar sjálfsvirSingar og ná-
unganskærleika.
Þaó er lífsspursmál fyrir hvern einasta góSan borgara í
Manitoba, aS lyfta þessu fylki skör hærra til fullkomnunar
í öllum atriSum.
Manitoba Department of Agriculture
«