Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Qupperneq 57
ALMANAK 1921
45
1 903 fluttist hann vestur á Kyrrahafsströnd og seth’sl að
í Marietta, Wash., og býr þar nú. — Jón er hraust-
menni mikiS, stór og karlmannlegur. Kátur er hann
cg gamansamur og drengur góSur.
Jón GuSmundsson og Elísabet Jónsdóttir, bæSi
ættuS úr Húnavatnssýslu, settust aS í Pembina 1885.
Var Jón heilsuveill maSur og dó eftir fá ár. Áttu bau
hjón tvö börn, Helgu og Lárus. Hélga fórst í brunan-
um í Edinborg í N. D.. Lárus er kvæntur og er bóndi
og verkfærasali í Mozartf Sask. Nokkru síSar giftist
Elísabet í annaS sinn Jóhanni Árnasyni úr Húnavarns-
sýslu. Bjuggu þau fá ár í bænum. Keypti hann þá
land nálægt “íslenzku öldunni” og bjó þar nokkur ár.
Flutti svo til Blaine í Washingtonríkinu. Þar misti
hann konu sína 1911. Einn son áttu þau hjón, sem
Ágúst hét; er hann dáinn fyrir nokkru. — Jóhann lézt
1916, 71 árs gamall. Hann var myndarmaSur og vel
látinn.
Jósafat Sigvaldascn; dáinn. Seinni kona íhans
var GuSný GuSlaugsdóttir, sem enn lifir. Bjuggu þau
hjón lengi á Gili í Svartárdal í Húnavatnssýslu og voru
talin í betri búenda röS. Fluttu þau af Islandi 1 885
og settust aS í Perhbina. Sonur þeirra Jósafats og
GuSnýjar var
Bjöm Frímenn Walters. Fæddur 1870 á Gili í
Svartárdal, dáinn 1915. Hann kvæntist Soffíu Hall-
dórsdóttur, systur séra Soffoníasar í GoSdölum í Skaga-
fjarSarsýslu. Börn þeirra eru fimm, tveir synir og
þrjár dætur, öll fullorSin: Jóhannes, vélstjóri í Grand
Foiiks, N. D.; Haraldur, einnig lærSur vélstjóri. Tvær
systurnar, Svafa og Halldóra, eru lærSar hjúkrunarkon-
ur, og sú yngsta, Helen, er einnig aS læra hjúkrunar-
fræSi. Sofíía ekkja Björns er nýlega gift aftur hér-
lendum manni. — Björn Walter var nafnkendur maSur