Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Síða 68
60
OLAFUR S. THORGEIRSSON
ibókavörSur og F. íB. Wallter skrifari og fébirSir. StóS
félag .þetta meS talsverSum blóma um allmörg ár.
Jók þaS fjör félagslífsins og hélt uppi skemtunum.
HafSi fundi einu sinni og stundum tvisvar á mánuSi.
Á þeim tíma voru margir vel ifærir menn í Pemlbina,
ungir og framgjarnir, sem gerSust leiStogar hinna, er
minna létu til sín taka. Má þar til nefna lögfræSis-
nemana Magnús og Daníel, J. A. SigurSsson, Pétur
Jóhannesson, Brand Johnson, Björn Frímann Walter
og fleiri. Eftir því, sem kunnugum segist frá, mun oft
hafa veriS glatt á hjálla á málfumdum og samkomum
félagsins, og jafnvel stundum full iheitt, sem ekki er svo
sjaldgæft, þar sem gáfaSir og kappgjarnir menn leiSa
saman hesta sína, og oftast einhverjir, sem heldur
ihvetja en letja viS þau tækifæri.
Eftir aS sumir hinna ungu manan fóru burtu, mun
heldur hafa dofnaS yfir samkvæmislífinu og um leiS
áhuganum fyrir lestrarfélaginu. SíSar leíS þaS líka
talsverSan hnekki, þegar safnaSarlfélagiS klofnaSi,
Vildi þá svo til; aS stjórn og bækur þess voru í hönd-
um þess hlutans, sem úr kirkjufélaginu gekk, en fá-
þykkjan þá svo sterk, aS ekki þótti annaS hlíSa en aS
kljúfa þann félagsskap lí-ka, og ihefir svo staSiS síSan.
En þrátt fyrir þetta ihélst þaS ViS og jók safn sitt af
bókum, enda voru altaf nokkrir menn, sem unnu þess-
um félagsskap og gerSu alt, sem unt var, til aS viS-
halda honum. Má þar til nefna Gunnar Gunnarsson,
sem um ifjöldamörg ár var lífiS og sálin í lestrarfélag-
inu. Og eftir allar trúmáladeilurnar og alla sundr-
ungina, er þó félag þetta enn viS lýSi, þó fáir séu nú
meSlimir þess. Er bókasafniS full 600 bindi.
Hefir nú veriS greint frá flestum þeim Islending-
um, er settust aS í Pembina sem innflytjendur, og
dvöldu og hafa dvaliS þar 'lengi; og einnig félagslífi
þeirra. AuSvitaS hafa aljmargir átt þar heima um