Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1921, Page 54
42
OLAFUR 8. THORQŒIRSBON:
síSan 4 mlílur sucSur af ibænum, en Blutti aldrei á |>aS,
og seldi þaS aftur eftir stuttan tíma. En svo hefir hann
nýlega keypt fjórSa part af landi fast viS bæinn, og hef-
ir sett þar upp dálítinn gripastofn.
Þau hjón eru vel kynt mecSal nábúa sinna. Ein-
ar er vel greindur macSur, hreinskilinn, vandaSur og á-
reicSanlegur í viSákiftum.
SiguríSur Bjamason (póstur). Fæddur 1816 í
Skrauthólum á Kjalarnesi í Kjósarsýslu; dáinn 1909.
Hann var lengi póstur milli Reykjavíkur og Akureyrar,
og síSar frá Reykjavík um SuSur- og Austurland. Bjó
nann í Skraufchólum og þaSan flutti hann 1877 itil Can-
ada og settist aS í Nýja íslandi. ÞaSan flutti hann til
Akra, N. D., og dvaldi iþar um tíma; 'flutti svo til Pem_
bina. og þar var hann til dauSadags. Kona hans var
SigríSur Bjarnadóttir, ættuS úr EyjafirSi. MeS henni
átti hann 3 ibörn: Júlíus Váldemar (fæddur á íslandi),
kvæntur Önnu Björnsdóttur Hólm frá VíSimýri í
SkagafirSi; búa þau í Pembina. Kristínu, fyrri konu
Jóns Sölvasonar í Mariette, Wash. Og 'Helgu, giftist
hún héríendum manni, en er nú dáin.
SigurSur póstur var hetjulegur fslendingur, hár og
þrekinn og hraustmenni mikiS. Einn af þeim mönn-
um, sem aldrei æSraSist, ihvaS sem á gekk. Var sí-
felt glaSur og vongóSur, hvernig sem lífiS sneri viS.
RæSinn og skemtilegur til hins síSasta, var þó blindur
síSustu árin. Öllum var vel viS hann, sem eitthvaS
kyntust honum. Kona hans var einnig dugleg og þrek-
mikil.
GuSmundur GuSmundsson (Olson), GuSmunds-
sonar hafnsögumanns í Ólafsvík á Snæ’fellsnesi. Fædd-
ur í BakkábúS í Óláfsvík 19. október 1861. FaSir
hans drulknaSi 1 863. Fluttist hann þá meS móSur sinni
frá Hrísum í Innri-Neshreppi aS Knör í BreiSuvík í
sömu sýslu. Giftist hún nokkru síSar Páli Grímssyni