Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 23

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 23
25 kringum Eyford og Garðar. Höfðu þeir f'arið austur tiil Kitson County í Minnesota og víðar, en engin lönd fundið, sem þeim líkaði, en brátt heyrðu 'þeir getið um norðurför þeirra Árnanna og sendu Pá! Tómasson til að leita frétta hjá iþeim. í júlímánuði fdru svo þessir menn norðvestur frá Garðar að skoða lönd: Jónatan J. Líndal, Jónatan Jónatans- son, Snorri Kristjánsson og Sigmundur Laxdal. Fóru þeir einnig á fund Holo, og leiðbeindi hann þeim sem bezt hann gat. Leizt þeim allvel á landið og ákvað Jónatan Líndal að. reyna að festa sér (þa? land ef hægt væri. Síðar þetta sama sumar skoð- uðu þessir menn lönd þar: Árni Tómasson og Páli bróðir hans, Jóhann Einarsson og Stefán Guð- mundsson. Svo leið fram að hausti að ekkert gerðist með að slá lausum þessum landeignum. Það haust fór Gísli (síðar Dr. Gíslason) brcðir Þorsteins bil Winnipeg að stunda skólanám, og vai hann beðinn að hafa vakandi auga á gerðum þeirra á landskrifstofunni, og láta þá vita í tæka tíð, ef losnaði um löndin og gerði hann það. Samkvæmt þágildandi lögum, gat einn tekið lönd fyrir marga með því að borga 10 dali fyrir hvern heimilisrétt og festa þannig landið. Annatími var 'þá mikill og peningar af skornum skamti. Fengu þeir Hallson og Akra búar Jón S. Gillis til að fara til Winnipeg og festa þeim löndin og fórst hon-um það vel úr hendi. Tók hann lönd fyrir eftirfylgjandí menn: Sæunni Þorsteinsdóttur Gíslason, Þorsteiin J. Gíslason (Gísli bróðir hans tók einnig land), Ólaf Árnason og Áma son hans, Árna Ámason og Árna son hans, Sigfús Gillis, Árna Gillis og sjálfan sig og Svein Árnason. Einnig tóku lönd þeir Árni Sigurðs son og Gunnlaugur sonur hans. Garðar-menn fengu Jón Laxdal til að fara til Winnipeg fyrir sína hönd þá um haustið og festi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.