Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 27

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 27
29 að í grend við Hallson, N. D., á landi er faðir lians keypti og dvaldi þar með föður sínum unz hann dó 1893. Eftir lát föður síns tók hann við búsfor'ráð- um með móður sinni (sem fyr segir)- Eftir stuttan Þorsteinn J. Gíslason Lovísa Jónsdóttir tíma seldu þau landið og settust að í Hallson og þar dvöldu þau þar til árið 1899, að þau fluttu hingað í bygð. Bygði Þorsteinn fyrsta kofann á ofangreindu landi, og síðar aðal bygginguna á landi móður sinn- ar og þar bjuggu þau í sameiningu ásamt öðrum systkynum Þorsteins, er þá voru ógift. Tvo vetur stundaði Þorsteinn skólanám á verzlunarskóla í Grand Forks. Árið 1909 keypti Þorsteinn verzlun- arbúð Jósteins Halldórssonar og byrjaði að verzla, en hafði heimili hjá móður sinni. Sama ár keypti hann S.A. % S. 22 og bygði þar búð og settist þar að, ásamt móður sinni. Við póstafgreiðslunni tók hann næsta ár. Árið 1916 gekk Þorsteinn að eiga Lovísu Jónsdóttir Þorlákssonar, bróðurdóttir séra Steingríms Þorlákssonar. Bjuggu þau hjón ao Brown pósthúsi þar til Þorsteinn seldi verzlanina og byggingar allar, ásamt spildu af landi, enskum manni, árið 1927. EfUr það ferðuðust þau hjón
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.