Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 28

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 28
30 vestur að hafi og hingað aftur næsta ár. Og bygði þá Þorsteinn sér heimili norður á sama landi er þa.i áður höfðu búið á. Og hafa búið Iþar síðan. Eru þau afar vel kynt hjón, atorkusöm og hjálpsöm. Kona hans var útlærð hjúkrunarkona og hefir oft verið leitað til hennar í sjúkdómstilfellum og telur hún aldrei eftir sér hjálp sína í þeim efnum. Hún er kona greind og vel að sér yfirleitt, sönghneigð og söngfróð og hefir mörgum gefið tilsögn í slag- hörpu spili (Piano). Þorsteinn er maður vel gefinn og vel að sér og ram-íslenzkur í anda, vel máli far- inn og skemtilegur í tali. — Þau hjón eru svo sam gróin íslenzku félagslífi hér að naumast er hægt að hugsa sér áframhald þess ef þeirra misti við. Engin börn hafa iþau eignast Þorst. og Lovísa en dreng hafa þau alið upp, Lárus Sigurð að nafni, er hann fæddur 23. jan. 1924, tóku þau hann í maí 1929. Landnemi S.A. % S. 3, 1-6 Dr. Gísli J. Gíslason Gísli var fæddur 21. jan. 1877 í Flatatungu i Skagafjarðarsýslu. For- eldrar hans Jón Gíslason Stefánssonar og kona hans Sæunn Þorsteins- dóttir. Ólst Gísli upp með foreldrum sínuim og ílutt- ist með 'þeim vestur um haf árið 1883. Föður sinn misti Gísli 1893. Eftir það dvaldi liann hjá móð- ur sinni og systkynum. Naut hann barnaskóla- náms á Hallson. Haustið 1897 innritaðist hann við Wlesley Coll. í Wpeg., en vann jafnan í skólafríinu heima. Árið 1908 setti hann rétt á ofangreint land, Dr. Gísli J. Gíslason
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.