Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 29

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 29
31 og kom hingað í bygð næsta vor og hafði heimili hjá móður sinni og vann á landinu, og einnig kendi hann á barnaskóla hér í bygðinni. Haustið 1900 innritaðist hann við Illinois Medical College í Chi- cago og útskriíáðist þaðan árið 1904. Eftir það settist hann að í !Grand Forks, N. D., og stundaði lækningar. Til frekara náms sigldi hann þrívegis til Norðurálfunnar. Fékk hann brátt álit, sem góð- ur læknir, er fór stöðugt vaxandi. íslenzkri þjóð og tungu unni hann mjög. Frá unga aldri féksi hann við Ijóðagerð; hin eldri ljóð hans voru á ís- lenzku en þau yngri á ensku og birtust þau mörg í hérlendum tímaritum og á íslandi. Hinn 24. okt. 1917 gekk hann að eiga Esther Marie Sólveigu Elizabeth, dóttur séra Hans Thorgrímsens. Gísli andaðist 3. jan. 1933. Féll þar í valinn einn af hin- um mikilhæfu máttarstoðum vors fámenna íslenzka þjóðflokks í Vesturheimi. Landnemi N.A. ^ S. 4, 1-6 Árni Árnason og Árni Stefán sonur hans Landnemi S.V. % S. 2. Árni mun hafa verið fæddur í kringum 1850 á Bakka í Vallhólmi í Skagafjarðarsýslu. Foreldrar hans voru Árni bóndi Gísiason, hreppstjóra á Ás- geirsbrekku Árnasonar og íyrri kona hans, Guð- björg Gísladóttir Jónssonar prests að Hólum í Hjaltadal. Foreldrar Gísla prests voru Jón biskup Teitsson og Margrét Finnsdóttir, biskups í Skálholti. Móðir Guðbjargar var Ingigerður Halldórsdóttir Hjálmssonar, “Conrectors” við Hólaskóla. Árið 1875 gekk Árni að eiga Valgerði Pétursdóttir frá Seilu á Langholti. Foreldrar hennar voru Pétur bóndi Jónsson, Magnússonar prests í Glaumbæ í Skagafirði og konu hans: Margrétar Sveinbjörnsd. Þau Árni og Valgerður bjuggu um skeið í Vallholti, og síðar að Löngumýri í Hólmi. Og þaðan fluttu þau vestur um haf árið 1883 ásamt börnum sínum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.