Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 31

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 31
33 sonar frá Skriðulandi í Reykjahverfi. Móðir Bjarg- ar var Ingibjörg Þórðardóttir. Þau Ágúst og Björg bjuggu síðast á Þverá í Öxnadal og Iþaðan fluttu 'þau vestur um haf ásamt börnum sínum tveimur, Jóni og Ingibjörgu, (eitt varð eftir ihjá afa sínum, drengur Axel að nafni og fluttist með honum vestur í Skaga- fjörð. (Koim síðar vestur um haf árið 1900 og sett- ist að hjá foreldrum sínum hér). Árið 1887 settust þau að í Garðarbygð, N. D. Pyrst voru jþau hjá Jóni Bergman, bróður Bjargar. Þar í grend keypti Ágúst rétt á landi af jnnlendum manni og fluttu þau á það næsta ár. (íHeimilisréttarland). Þar bjuggu þau tólf ár unz að Ágúst seldi landið og flutti á ofan- greint land er hann tck með heimilisrétti, sem fyr segir og bjó liér í sjö ár, eða til 1907. Börnin voru Öll uppkomin er þau fluttu hingað, og varð það dugnaðar- og myndarfólk og var því afkoman góð. Árið 1907 brugðu þau hjón búi og seldu hér eignir sínar og fluttu til Vatnabygða; þar höfðu þá synir þeirra, Jón og Axel tekið lönd 4 árum áður með heimilisrétti og nýlega bygt á þeim. Settust þau Ágúst og Björg að hjá Jóni og voru á hans vegum til dauðadags; Björg andaðist 11. ág. 1913 en Ágúst 17. nóv. 1928. Pimm börn eignuðust þau hjón, þar af dóu tvö í æsku, en þrjú eru á lífi, sem fyr segir: 1. Jón Egill, ógiftur, bóndi í grend við Elfros, Sask.; 2. Ingibjörg Petrea, ekkja eftir Vigfús Magnúsron, býr með bömum sínum í grend við Jón bróður sinn; 3. Axel Guðni, giftur Camelíu McNab, býr með Jóni bróður sínum. Landnemi N.A. % S. 1, 1-6 Páll Tómasson Páll er fæddur á Þúfnavöllum í Hörgárdal 1. feb. 1877. Hann er sonur T. Jóhannssonar og Guðrúnar Árnadóttir konu hans (sem getið er hér að framan) og ólst þar upp með foreldrum sínum, og flutti vestur um thaf með þeim sem fyr segir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.