Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 33

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 33
35 Landnemi N.V. % S. 9, 1-6 Sigfús Gíslason Gillis og Árni sonur hans Landnemi S.V. V± iS. 9, 1-6 Sigfús var fæddur 7. f'eb. 1824 í Húsey í Hólmi í Skagafirði. Faðir ihans var ’Gísli bóndi í 'Húsey. Ólafssonar bónda í Ausu í Andatól í Borgarf'jarðar- sýslu, Bjarnasonar. Móðir Gísla var Helga Ara- dóttir bónda í Enni í Refasveit í Húnavatnssýslu, systir Margrétar móðir Jóns Konráðssonar prests að Mælifelli í Skagafirði. Faðir Ara var Gunnar bóndi á Hvalsnesi, Jónssonar, s. st. Gunnar var fjórgiftur og átti 27 börn, sem upp komust, Eiríks- sonar bónda í Kelduvík á Skaga; Jessasonar, lög- réttumanns í Ketu, og umboðsmanns Reynistaðar- klausturs; Jónssonar. Móðir Sigfúsar var Rann- veig 'Sigfúsdóttir bónda á Svaðastöðum í Blöndu- hiíð. Móðir Rannveigar á Svaðast. var Guðrún Skúladóttir á S'kíðastöðum í Lýtingsstaðahreppi. Móðir Guðrúnar var Vigdís Magnúsdóttir, (sögð laundóttir Halldórs biskups á Hólum í Hjaltadal). Áríð 1852 gekk Sigfús að eiga Rannveigu Ámadótt- ir, bónda á Bakka í Vallhólmi, alsystur Áma Árna- sonar, fædd 3. marz 1832 og 'hálfsystir Ólafs Árna- sonar. Þau hjón Sigfús og Rannveig bjuggu í Húsey og víðar þangað til þau fluttust til Ameríku árið 1876. Fyrsta veturinn dvaldi Rannveig ásamr bömum sínum í Winnipeg, en Sigfús fór til Nýja íslands með aðal hópnum, sem að heiman kom bað ár. og nam hann land skamt upp með fslend- ingaflióti er hann nefndi á Reynivöllum. Þar var hann bóluveturinn. Sumarið eftir þegar vörðurinn var hafinn, fór Sigfús til Winnipeg. Um haustið flutti hann svo konuna og tvö yngstu börnán (Jón oa Árna) til Nýja íslands. Þann vetur voru þau til húsa hjá Jóni Péturssyni og konu hans Ingunni og næsta vor settust þau að á landi sínu. Árið 1879 gaf Sigfús land siitt til stjórnarinnar, og fluttist til Norður Dakota. Nam land í gi’end við Akra-pósthús.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.