Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Qupperneq 33
35
Landnemi N.V. % S. 9, 1-6
Sigfús Gíslason Gillis og Árni sonur hans
Landnemi S.V. V± iS. 9, 1-6
Sigfús var fæddur 7. f'eb. 1824 í Húsey í Hólmi
í Skagafirði. Faðir ihans var ’Gísli bóndi í 'Húsey.
Ólafssonar bónda í Ausu í Andatól í Borgarf'jarðar-
sýslu, Bjarnasonar. Móðir Gísla var Helga Ara-
dóttir bónda í Enni í Refasveit í Húnavatnssýslu,
systir Margrétar móðir Jóns Konráðssonar prests
að Mælifelli í Skagafirði. Faðir Ara var Gunnar
bóndi á Hvalsnesi, Jónssonar, s. st. Gunnar var
fjórgiftur og átti 27 börn, sem upp komust, Eiríks-
sonar bónda í Kelduvík á Skaga; Jessasonar, lög-
réttumanns í Ketu, og umboðsmanns Reynistaðar-
klausturs; Jónssonar. Móðir Sigfúsar var Rann-
veig 'Sigfúsdóttir bónda á Svaðastöðum í Blöndu-
hiíð. Móðir Rannveigar á Svaðast. var Guðrún
Skúladóttir á S'kíðastöðum í Lýtingsstaðahreppi.
Móðir Guðrúnar var Vigdís Magnúsdóttir, (sögð
laundóttir Halldórs biskups á Hólum í Hjaltadal).
Áríð 1852 gekk Sigfús að eiga Rannveigu Ámadótt-
ir, bónda á Bakka í Vallhólmi, alsystur Áma Árna-
sonar, fædd 3. marz 1832 og 'hálfsystir Ólafs Árna-
sonar. Þau hjón Sigfús og Rannveig bjuggu í Húsey
og víðar þangað til þau fluttust til Ameríku árið
1876. Fyrsta veturinn dvaldi Rannveig ásamr
bömum sínum í Winnipeg, en Sigfús fór til Nýja
íslands með aðal hópnum, sem að heiman kom
bað ár. og nam hann land skamt upp með fslend-
ingaflióti er hann nefndi á Reynivöllum. Þar var
hann bóluveturinn. Sumarið eftir þegar vörðurinn
var hafinn, fór Sigfús til Winnipeg. Um haustið
flutti hann svo konuna og tvö yngstu börnán (Jón
oa Árna) til Nýja íslands. Þann vetur voru þau til
húsa hjá Jóni Péturssyni og konu hans Ingunni og
næsta vor settust þau að á landi sínu. Árið 1879
gaf Sigfús land siitt til stjórnarinnar, og fluttist til
Norður Dakota. Nam land í gi’end við Akra-pósthús.