Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 36

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 36
38 Hann og 'Gunnsteinn heitinn Eyjólfsson voru einu drengirnir. Stuttu síðajr fór Jón til Winnipeg til að vinna fyrir sér, og var þá ekki gott um vinnu frekar en nú. Sumarið eftir var verið að vinna við jám- brautina fyrir austan Rauðarána, og vann Jón þar sem v'kadrengur. Um haustið fór hann í skógar- vinnu austur til Whitemouth River og dvaldi þar eitt ár. Svo þegar hann kom til haka voru foreldrar hans flutt til Dakota. Fór hann þá þangað og tók að mestu leyti við búsforráðum með föður sínum (sjá þátt Sigfúsar). Með foreldrum sínum dvaldi Jón, sem fyr segir, í grend við Akra, N. D., og vann þar snemma við opinber störf, var þar t. d. virðing- armaður sveitarinnar í mörg ár. Árið 1898 gekk hann að eiga Önnu Ingibjörgu Jónsdóttur bónda Gíslasonar fná Flatatungu í Skagafjarðarsýslu (sjá þátt Sæunnar Þorsteinsd. ihér að framan). Árið 1899 flutti Jón með konu sína á framangreint land, og hefir búið þar síðan. Seinna keypti hann fleir lönd. Jón ihefir mikið átt liér við opinber störf. — Snemma á árum varð hann virðingarmaður Stanley sveitar, og var það býsna erf'itt í !þá daga, og um- fangsmikiið, hafði hann 11 Tsp. til yfirferðar, og auðvitað alt keyrt á hestum; var það oft köld vinna á vetrum. Síðar var hann kosinn sveitarráðsmaður í allmörg ár, og að síðustu oddviti um 14 ára bil. Einnig hefir hann verið skrifari og féhirðir Elk Creek-skólalhéraðs síðan 1905. Og yfirleitt stuðn ingsmaður allra velferðarmála bygðarinnar. Er hann maður vel máli farinn, og því vel til forystu fallinn. Söngvinn vel og söngfróður. Jón misti konu sína 25. des. 1927. Var h'ún ágætiskona, góð- björtuð og vönduð, umhyggjusöm móðir bama sinna, og styrkur og stoð manni sínum, og tók mikinn þátt í öllu f'élagslífi bygðarinnar, var henn- ar því sárt saknað af öllum er kynni af henni höfðu Eftir lát konu sinnar hefir Jón haft fyrir bústýru Oddnýju systur Önnu konu sinnar er áður hafði unnið hjá systur sinni fjölda mörg ár. Nú býr Jón með henni og yngsta syni sínum sem á lífi er, rausn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.