Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Blaðsíða 41

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Blaðsíða 41
43 þátt jafnan og börn þeirra. Börn þeirra hjóna voru: 1. Árni (fyrnefndur, síðar getið nánar); 2. Sigurður Ragnar, (síðar getið); 3. Salóme; 4. Gísli; 5. Halldór Benedikt; 6. Valdimar Jóhannes; 7. Sigríður; 8. Ingvar Marinó; 9. Vil'hjálmur Eggert; flest gift og búsett hér. Verður 'þeirra getið nánar síðar. Nú eru þau hjón ól. og Ragnheiður bæði dáin, Ó1 and aðist árið 1917. Eftir það bjó Ragnheiður með Iþeim af börnum sínum er þá voru ógift og heima, á gamla heimlinu þar til hún andaðist 1923. Nú búa þar tveir yngstu synir þeirra hjóna: Ingvar Marinó, ógiftur, og Vilihjálnmr Eggert, giftur Rann- veigu Jónsdóttir (landnema hér) Gillis og eiga þau einn son, Guömund að nafni. Landnemi N.A. S. 9, 1-6 Árni ólafsson Arni var fæddur 20. sept. 1879 á Löngumýri í Vallhólmi í Skagafjarðarsýslu. Foreldrar hans voru Ólafur Árnason og Ósk Ragnheiður Sigurðardóttir, (sjáþátt Ólafs Ámasonar). Árni ólst upp með for eldrum sínum og fluttist með þeim til N. Da., árið 1887 og svo þaðan hingað árið 1899, sem fyr segiv og setti heimilisrétt á ofangreint land en dvaldi með foreldrum sínum. Árið 1906 gekk hann að eiga ísfoldu bróður og fósturdóttur Sigurjóns Bergvins- sonar. Um það leyti seldi Árni heimilisréttarlandið föður sínum, en keypti austur helming S. 1, 1-6 og síðar fleiri lönd, og þar bjuggu þau hjón rausnarbúi til dauðadag, er bar að á voveiflegan hátt, þ. 6. jan. 1936, er hús Iþeirra brann af völdum gasolín spreng- ingar og þau Ihjónin og 4 böm 'þeirra er heima voru stórsköðuðust svo að þau Árni og ísfold ásamt Önnu dóttur sinni, dóu af brunasárum innan 15. kl.st. á spítala í Morden. Árni og ísfold voru mestu rausnar- og myndarhjón í hvívetna. Alstaðar bæt- andi og óþrotleg að 'hjálpa, hver sem í hlut átti, sí- starfandi í öllum félagsmálum, enda er þar stórt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.