Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Side 49

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Side 49
51 til að 'verða góðir bændur og hafa þegar fest sér lönd til ábúðar við Ashern Point en ekki er enn fullvíst um eignarrétt þeirra á þeim. 'Guðbergur hefir eignast lönd í þessari bygð og verður hans síðar getið. Eyjólfur Erlendsson, bróðir framantaldra bræðra, fluttist Vestur með Guðjóni eins og áður er er getið. Skömmu síðar giftist hann Sigrúnu Guð- mundsdóttur frá Bóli í Biskupstungum. Móðir hennar hét María, en ekki er mér kunnugt um ætt hennar. Þau hjónin eru nú bæði dáin. Eyjólfur nam ekki land, en settist að á S.E. 25-25-11 og bjó þar noikkur ár. Eftir lát hans tók ekkja hans rétt á bví landi, og giftist síðar Árna Bjömssyni og verður hans getið síðar. Börn Sigrúnar og Eyjólfs eru: Guðfinna Margi’ét, gift Óla Aifred í Chicago, og Er- lendur, sem nú býr í tvíbýli við stjúpföður sinn. Hann er giftur konu af hérlendum ættum. Árni Björnsson er fæddur 7. jan. 1870 í Hellu- dal í Biskupstungum. Faðir hans var Björn Björns- Fon. bcndi þar, en flutti síðar að Galtalæk í sömu sveit. Þar ólst Árni upp til 22 ára aldurs. Móðir Árna hét Margrét Guðmundsdóttir frá Króki í Biskupstungum. Árni fluttist vestur uni haf 1902. Settist fyrst að í Winnipeg og var þar tvö ár. Síðan fór hann norður að Nan-ows við Manitoba-vatn, og var har á ýmsum stöðum þar til 1907 að hann veiktist og fór þá til Winnipeg til lækninga, og var þar undir læknishendi í tvö ár. í þessa bygð kom bann 1909 og kvæntist ári síðar Sigrúnu, ekfcju Eyjólfs Erlendssonar, sem getið er hér að framan Hann nam land á 27-25-11 og býr á því ásamt iandi konu sinnar. Auk þess hefir hann fceypt 4 lönd, sem hann hefir til afnota. Árni er búmaður góður og dugnaðarmaður með afbrigðum. Hefir honum bví farnast vel þrátt fyrir mikið hjúahald og til- kostnað.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.